Ásjá

Þriðji þáttur

Innviðir skipta miklu, ekki bara fyrir fólk sem fætt og uppalið á Íslandi heldur líka fyrir alla þá sem hingað koma. Í þættinum er fjallað um mikilvæga innviði eins og húsnæði, menntun og heilbrigðisþjónustu. Viðmælendur: Elsa Hrund Jensdóttir, Friðþjófur Helgi Karlsson, Hólmfríður Bjarnadóttir, Jóhanna Sævarsdóttir og Magnús Þór Jónsson.

Þáttaröðin Ásjá var framleidd af Rás 1.

Umsjón og dagskrárgerð: Guðrún Hálfdánardóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Frumflutt

20. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ásjá

Ásjá

Flóttafólki hefur fjölgað mikið í heiminum og líka á Íslandi. Ekkert bendir til annars en því eigi eftir fjölga enn frekar á næstu árum. Hverjir eiga rétt á því ásjá á Íslandi og hverjir ekki? Rætt er við fólk sem starfar með umsækjendum um alþjóðlega vernd, fræðimenn og fólk sem hefur flúið til Íslands.

Þáttaröðin Ásjá var framleidd af Rás 1.

Umsjón og dagskrárgerð: Guðrún Hálfdánardóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Þættir

,