Ásjá

Fyrsti þáttur

Flóttamannasamningur Sameinuðu þjóðanna var undirritaður í kjölfar seinni heimstyrjaldarinnar. Í þættinum er farið ofan í samninginn og aðra alþjóðlega samninga á þessu sviði. Er orðið tímabært endurskoða samninginn vegna breyttra aðstæðna í heiminum? Viðmælendur í þættinum eru: Atli Viðar Thorstensen, Auður Birna Stefánsdóttir, Dina Nayeri, Eva Bjarnadóttir, Kári Hólmar Ragnarsson og Magnús Þorkell Bernharðsson.

Þáttaröðin Ásjá var framleidd af Rás 1.

Umsjón og dagskrárgerð: Guðrún Hálfdánardóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Frumflutt

20. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ásjá

Ásjá

Flóttafólki hefur fjölgað mikið í heiminum og líka á Íslandi. Ekkert bendir til annars en því eigi eftir fjölga enn frekar á næstu árum. Hverjir eiga rétt á því ásjá á Íslandi og hverjir ekki? Rætt er við fólk sem starfar með umsækjendum um alþjóðlega vernd, fræðimenn og fólk sem hefur flúið til Íslands.

Þáttaröðin Ásjá var framleidd af Rás 1.

Umsjón og dagskrárgerð: Guðrún Hálfdánardóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Þættir

,