Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Plata vikunnar er Hátíð fer að höndum ein með þjóðlagatríóinu Þrjú á palli, sem gefin var út árið 1971.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Hlið 1:
1. Hátíð fer að höndum ein.
2. Það á að gefa börnum brauð.
3. Borinn er sveinn í Betlehem.
4. Gilsbakkaþula.
5. Með gleðiraust og helgum hljóm.
6. Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla.
Hlið 2:
1. Englasveit kom af himnum há.
2. Immanúel oss í nátt.
3. Frábæra-færa.
4. Grýlukvæði.
5. Frelsarinn er oss fæddur nú.
6. Góða veislu gjöra skal.
Veðurstofa Íslands.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Hækkun veiðigjalda á eftir að veikja fyrirtæki í sjávarútvegi, segir framkvæmdastjóri Vísis í Grindavík. Fleiri strandveiðidagar þýði minni tekjur í ríkissjóð.
Ekkert ferðaveður er á landinu, sérstaklega ekki á því vestanverðu. Það er búist við leiðindaveðri um jólin og Veðurstofan varar við ferðalögum.
Verðandi forseti Bandaríkjanna segir nauðsynlegt fyrir öryggi og frelsi í heiminum að Bandaríkin eigi og ráði yfir Grænlandi. Grænlendingum og Dönum líst illa á það.
Mál vararíkissaksóknara er í pattstöðu, segir stjórnsýslufræðingur en hægt að leysa úr því. Ríkissaksóknari telur vararíkissaksóknarann ekki hæfan til að gegna embættinu.
Viðræður um sameiningu bílaframleiðendanna Hondu og Nissans eru hafnar, meðal annars vegna aukinnar samkeppni frá Kína í framleiðslu á rafbílum.
Um hundrað kíló af skötu eru send Íslendingum á Spáni fyrir jólin. Eigandi barsins Nostalgíu, sem fær rúmlega 100 gesti í dag, segir að skatan hljóti að bragðast betur í sólinni.
Annað árið í röð eru konur í meirihluta þeirra sem tilnefnd eru sem íþróttamaður ársins. Samtök íþróttafréttamanna birtu tilnefningarnar í morgun.
Veðurstofa Íslands.
Veðurstofa Íslands.
Útvarpsfréttir.
Hildur Vattnes Kristjánsdóttir - sérfræðingur í skyndihjálp hjá Rauða krossinum - Rætt um skyndihjálp, fyrstu viðbrögð og stuðning sem er í boði hjá RK yfir hátíðarnar
Sólveig Gísladóttir - sérfræðingur hjá Vegagerðinni - færðin í dag og næstu daga
Sigmar Guðmundsson Viðreisn og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ræða um nýja ríkisstjórn
íþróttir vikunnar með Einari Erni
Lagalisti:
RAGNAR BJARNASON - Er Líða Fer Að Jólum.
BOGOMIL FONT ÁSAMT STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR - Majones jól.
BAGGALÚTUR & DÍSA JAKOBS - Styttist í það.
KK, GDRN, Magnús Jóhann Ragnarsson - Það sem jólin snúast um.
John Lennon - Happy Xmas (War Is Over).
RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR OG BRUNALIÐIÐ - Þorláksmessukvöld.
Flott - Ó, Grýla taktu þér tak.
VILHJÁLMUR OG ELLÝ VILHJÁLMS - Jólin Allsstaðar.
Létt spjall og lögin við vinnuna.
Hinn árlega hefð Dodda að spila Frankie goes to Hollywood og lag þeirra The power of love heldur áfram, í morgun spilaði hann löngu útgáfuna (9:28 min) í 15. skipti á Rás 2.
Engin var tónlistargetraun dagsins þar sem Doddi var rekinn af facebook en stemningin var góð í Morgunverkum dagsins
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-12-23
BAGGALÚTUR - Þorláksmessa.
SADE - The Sweetest Taboo.
Rakel Sigurðardóttir, Lón - Jólin eru að koma.
GARY NUMAN - Cars.
UNA STEF - Hey þú, gleðileg jól ft.Stórsveit Reykjavíkur.
Lady Blackbird - Like a Woman.
KINGS OF LEON - Use Somebody.
SVANHILDUR JAKOBSDÓTTIR - Jóla jólasveinn.
BOGOMIL FONT ÁSAMT STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR - Jólasveinninn Kemur Í Kvöld.
HALLI OG LADDI - Sveinn Minn Jóla.
EIRÍKUR HAUKSSON - Jólaþankar.
SNIGLABANDIÐ - Korter í jól.
ÞRÖSTUR UPP Á HEIÐAR - Það eru að koma jól.
VILHJÁLMUR OG ELLÝ VILHJÁLMS - Jólasnjór.
Valdimar Guðmundsson Tónlistarm., Emmsjé Gauti, Snorri Helgason - Bara ef ég væri hann.
Sharon Jones & The Dapkings - How Long Do I Have To Wait For You.
BJÖRK - Come to me.
VILHELM ANTON JÓNSSON - Jólasveinn, Taktu Í Húfuna Á Þér.
FRANKIE GOES TO HOLLYWOOD - The Power of Love (Extended Mix) (80).
Soffía Björg - Draumur að fara í bæinn.
BERGSVEINN ARILÍUSSON - Þar Sem Jólin Bíða Þín.
VALDIMAR GUÐMUNDSSON OG FJÖLSKYLDAN - Ég þarf enga jólagjöf í ár.
Kiriyama Family - RVK-RIO (Jólalag).
KK & STEFÁN KARL - Aleinn Um Jólin.
Tears for Fears - Say Goodbye To Mum And Dad.
BROTHER GRASS - Jólahefð.
Gnúsi Yones, Steinunn Jónsdóttir, King Dale - Xmas Ah Cum (Caribbean Rum).
RADIOHEAD - High And Dry.
RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR OG BRUNALIÐIÐ - Þorláksmessukvöld.
BAGGALÚTUR - Jólaleg jólalög.
Flott - Ó, Grýla taktu þér tak.
ÞÚ OG ÉG - Mín Jól (Eru Ætluð Þér).
ÞRJÚ Á PALLI - Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla.
KLARA ELIAS - Desember.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Hækkun veiðigjalda á eftir að veikja fyrirtæki í sjávarútvegi, segir framkvæmdastjóri Vísis í Grindavík. Fleiri strandveiðidagar þýði minni tekjur í ríkissjóð.
Ekkert ferðaveður er á landinu, sérstaklega ekki á því vestanverðu. Það er búist við leiðindaveðri um jólin og Veðurstofan varar við ferðalögum.
Verðandi forseti Bandaríkjanna segir nauðsynlegt fyrir öryggi og frelsi í heiminum að Bandaríkin eigi og ráði yfir Grænlandi. Grænlendingum og Dönum líst illa á það.
Mál vararíkissaksóknara er í pattstöðu, segir stjórnsýslufræðingur en hægt að leysa úr því. Ríkissaksóknari telur vararíkissaksóknarann ekki hæfan til að gegna embættinu.
Viðræður um sameiningu bílaframleiðendanna Hondu og Nissans eru hafnar, meðal annars vegna aukinnar samkeppni frá Kína í framleiðslu á rafbílum.
Um hundrað kíló af skötu eru send Íslendingum á Spáni fyrir jólin. Eigandi barsins Nostalgíu, sem fær rúmlega 100 gesti í dag, segir að skatan hljóti að bragðast betur í sólinni.
Annað árið í röð eru konur í meirihluta þeirra sem tilnefnd eru sem íþróttamaður ársins. Samtök íþróttafréttamanna birtu tilnefningarnar í morgun.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.
Gríðarleg eftirvænting og jólastemning í Popplandi þessa mánudaginn, enda Þorláksmessa. Lovísa stóð vaktina og spilaði fjölbreytta flóru af gömlum og nýju jólalögum, rifjaði upp lög af jólaplötum vikunnar, opnaði póstkassann og margt fleira skemmtilegt.
RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR OG BRUNALIÐIÐ - Þorláksmessukvöld.
Borgardætur - Þorláksmessa.
Jónína Björt, Andrés Vilhjálmsson - Óopnuð jólagjöf.
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & MEMFISMAFÍAN - Nú mega jólin koma fyrir mér.
Júníus Meyvant - When you touch the sky.
BAGGALÚTUR - Sagan Af Jesúsi.
Mitchell, Joni - River.
Bríet - Takk fyrir allt.
Thee Sacred Souls - Live for You.
Bogomil Font, Kristjana Stefánsdóttir, Rebekka Blöndal - Hæ jólasveinn.
Ronettes, The - Sleigh ride.
ÍSLENSKU DÍVURNAR - Hugurinn Fer Hærra.
Silva and Steini - Litli stúfur.
Silva and Steini - White Christmas.
WHAM! - Last Christmas.
Eyjólfur Kristjánsson - Jólakveðjur.
ROBBIE WILLIAMS - Can't Stop Christmas.
CARPENTERS - Sleigh Ride.
Sverrir Bergmann, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Skiptir engu máli.
Womack, Bobby - Across 110th street.
Bryan, Zach - This World's A Giant.
Laufey - Santa Baby.
Bubbi Morthens, Elín Hall - Föst milli glerja.
Irglová, Markéta - Vegurinn heim.
Dion, Céline - Don't save it all for christmas day.
KLARA ELIAS - Desember.
Guðrún Árný Karlsdóttir - Desember.
Guðrún Árný Karlsdóttir - Desember.
PÁLL ÓSKAR & SIGGA BEINTEINS - Jólin koma með þér.
Vigdís Hafliðadóttir, Villi Neto - Hleyptu ljósi inn.
Erna Hrönn Ólafsdóttir, Hr. Eydís - Þegar eru að koma jól.
RÍÓ TRÍÓ - Léttur yfir jólin.
Guðmundur Pétursson Tónlistarm. - Battery Brain.
STEFÁN HILMARSSON - Ein handa þér.
ÓLAFUR EGILL & ESTER TALÍA - Jóladans.
BAGGALÚTUR & SIGGA BEINTEINS - Hótel á aðfangadag.
MICHAEL BUBLÉ - Cold December Night.
BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Svo koma jólin.
MAGNÚS JÓHANN & GDRN - Það sem jólin snúast um (ásamt KK)
NAT KING COLE - The Christmas Song.
GUNNAR ÓLA & EINAR ÁGÚST - Handa þér.
FLOTT - Ó, Grýla taktu þér tak.
LÓN & RAKEL - Jólin eru að koma.
Í Borgartúninu í Reykjavík er Kaffistofa Samhjálpar til húsa en stofan er ætluð þeim sem eru í neyð og hafa ekki tök á að sjá sér fyrir mat sjálfir. Þar verður opið yfir hátíðarnar og við heyrðum af opnunartíma og fyrirkomulagi og slóum sláum á þráðinn til Steingerðar Steinarsdóttur sem er rit- og kynningarstjóri Samtakanna.
Einn af þeim sem hefur haft í nógu að snúast síðustu daga og vikur er Friðrik Ómar Hjörleifsson tónlitarmaður. Í gær lauk tónleikasyrpunni hjá honum og félögum hans og líklegt er að Friðrik sé bara núna undir teppi að hafa það kósý. Við slóum á þráðinn til Friðriks Ómars.
Biskup Íslands Frú Guðrún Karls Helgudóttir ætlar að gefa sér tíma í dag Þorláksmessu og kíkja til okkar í Síðdegisútvarpið. Hún er að klára síðustu verkin fyrir jól og við ræddumn við hana um jólahald, siði og venjur hér á eftir.
Á þorláksmessu er það jafna viðtekin hefð hjá mjög mörgum að kíkja niður í miðbæ Reykjavíkur, klára að kaupa síðustu gjafirnar og hitta mann og annan. En hvernig hefur verslunin verið í miðbænum ? Það veit enginn betur en Kormákur Geirharðsson verslunar og bareigandi við hringdum í hann.
Veðrið er ekki alveg eins og best verður á kosið þessa stundina og meðal annars liggur allt innanlandsflug niðri. Víða eru vegir lokaðir og fólk verður að fylgjast vel með áður en lagt er í hann. Óli Þór Árnason veðurfræðingur kíkti til okkar í lok þáttar.
En við erum komin í samband vestur á Ísafjörð en þar býr Haukur Sigurbjörn Magnússon og hann var með skötuveislu í hádeginu eins og eflaust fleiri fyrir vestan. Haukur er barnabarn Halldórs Hermanssonar sem var einn helsti skötuverkandi fyrir vestan í árafjöld.
Sultan er 30 mínútna lagalisti settur saman fyrir þig í hverri viku. Hlustaðu á Sultuna í útvarpinu eða í spilaranum þegar þér hentar. Á mánudögum er sulta dagsins soul, jazz og annað sem grúvar.
Sérstök jóla-soul sulta í kvöld!
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Blanda af rólegri jólatónlist og örlítið hraðari á Þorláksmessu. Hitað upp fyrir jólin.
Lagalisti
Eivör Pálsdóttir - Dansaðu vindur
Kate Bush - December will be magic again
Tom Waits - Christmas Card From A Hooker In Minneapolis
Borgardætur - Jólablús
Willie Nelson - Pretty paper
Rakel Pálsdóttir - Jólaveröld vaknar
Ragnar Bjarnason - Er líða fer að jólum
Ragnar Bjarnason, Elly Vilhjálms - Jólin alls staðar
Ellý og Vilhjálmur - Jólasveinninn minn
Svanhildur Jakobsdóttir - Jóla-jólasveinn
Berglind Bjarnadóttir - Nóttin Var Sú Ágæt Ein
Paul McCartney - Wonderful Christmastime
Coldplay - Have Yourself A Merry Little Christmas
Prins Póló - Costa del jól
Lýðskrum - Hörkujól
Tom Lehrer - A Christmas carol
Tom Petty & The Heartbreakers - Christmas All Over Again.
Pálmi Gunnarsson - Gleði og friðarjól
Stuðkompaníið - Jólastund
Gunnar Þórðarson - Jól
Kurt Vile - Must Be Santa
The Beach Boys - Little Saint Nick
Laddi - Snjókorn falla
Neil Young, Ben Keith, - Greensleeves
Arnar Dór Hannesson - Desember.
Mike Oldfield - In dulci jubilo
Vilhjálmur Vilhjálmsson, Elly Vilhjálms - Jólasnjór
Savanna tríóið - Oss barn er fætt í Betlehem
Jethro Tull - God Rest Ye Merry Gentlemen
Sigurður Guðmundsson & Memfismafían - Þá komu jólin
Carpenters - Merry Christmas darling
Sigríður Thorlacíus & Siggi Guðmunds - Jólin '22
Jónas Árnason, Tómas R. Einarsson, Jón Múli Árnason, Stefán S. Stefánsson, Gunnlaugur Briem Tónl., Eyþór Gunnarsson - Úti er alltaf að snjóa
Bogomil Font ásamt Stórsveit Reykjavíkur - Hinsegin jólatré
Frank DeVol Orchestra, Ella Fitzgerald - Sleigh ride
Greg Lake - I believe in Father Christmas
Vicky - Hátíð fer að höndum ein
Eartha Kitt - Santa baby
Boney M - Mary´s Boy Child / Oh My Lord
Helgi Björnsson - Ef ég nenni.
Jona Lewie - Stop the cavalry
Jakob Smári Magnússon - Hátíð í bæ
XTC - Thanks For Christmas
Ottó Tynes - Blankur um jólin
Slade - Merry Xmas everybody
Æla - Jólalöggan
Morðingjarnir - Jólafeitabolla
Morðingjarnir & Þórunn Antónía - Þú Komst Með Jólin Til Mín
The Pogues, Kirsty MacColl - A fairytale of New York
John Lennon - Happy Xmas (War Is Over)
Bein útsending frá hátíðlegum jólatónleikum GDRN og Magnúsar Jóhanns í Fríkirkjunni í Reykjavík.