15:00
Í góðu lagi
Katrín og Daníel á móti Berglindi og Níels
Í góðu lagi

Jóhann Alfreð og Sandra Barilli stýra söng-glímunni Í góðu lagi á Rás 2 um páskana. Í þættinum takast tvö lið á við karaoke-þrautir eins og Gríptu viðlagið, Botnaðu textann og glænýju lagaþrautina Snakk og spaghetti sem og margar fleiri. Óvæntur söngvari mætir svo í hvern þátt og veitir liðunum smá hjálp, ásamt því að leggja fyrir þau ennþá flóknari söng-þrautir.

Í öðrum þætti keppa Katrín Oddsdóttir og Daníel E. Arnarson á móti Berglindi Öldu Ástþórsdóttur og Níels Thibaud Girerd.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 54 mín.
,