12:40
Helgarútgáfan
Regína Ósk rýndi í Söngvakeppnina og Grimsby-dagur í Mosfellsbæ
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Kristján Freyr setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og velur taktvissa tónlist við hæfi.

Helgarútgáfan heilsar að venju að loknum hádegisfréttum og þá fer Kristján Freyr yfir allt það helsta í menningu og málefnum líðandi stundar. Það er ekki bara runnið á landann handboltaæði því Söngvakeppnin er á næsta leyti. Tónlistarkonan og Júróvisjónstjarnan Regína Ósk leit við í hljóðverið og fór yfir lögin tíu sem keppa í ár. Þar að auki heyrði Kristján í Andra Frey Jónassyni, formanni stðningsmannaklúbbi Gri,sby á Íslandi en þau komu saman í Hlégarði í Mosfellsbæ, heimavelli klúbbsins, og héldu upp á Grimsby-daginn. Loks heyrðum við í hlustendum sem völdu sín óskalög úr safni Söngvakeppninna í gegnum tíðina.

Hér er lagalistinn:

Frá kl. 12:40:

SPILVERK ÞJÓÐANNA - Græna Byltingin.

BOB DYLAN - Like a Rolling Stone.

Gummi Binni - Mr. Tambourine Man

Moses Hightower - Vandratað.

Janelle Monae - Turntables.

PRIMAL SCREAM - Movin' on up.

Fontaines D.C. - Favourite.

THE CARDIGANS - Carnival.

ÍRAFÁR - Allt Sem Ég Sé.

PAVEMENT - And Carrot Rope.

WEEZER - Say it Aint So.

MARKÚS - É bisst assökunar.

HANDBOLTALANDSLIÐIÐ - Allt að verða vitlaust (Handboltalandsliðið) (Handboltalag).

Frá kl. 14:00

REGÍNA ÓSK - Allt Í himnalagi.

Mannakorn - Línudans.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Sóley.

RAGNHEIÐUR GRÖNDAL OG SALSASVEITIN - Ferrari.

Einar Lövdahl - Um mann sem móðgast.

Daniil, Frumburður - Bráðna.

SILVÍA NÓTT - Til Hamingju Ísland.

Unnsteinn Manuel Stefánsson, Logi Pedro Stefánsson, Bríet - Íslenski draumurinn.

TOM TOM CLUB - Genius of Love.

Frá kl. 15:00

HEIÐA - Ég og heilinn minn.

PIXIES - Here Comes Your Man.

BJARNI ARA - Karen.

Guðrún Árný Karlsdóttir - Andvaka.

Young, Lola - Messy.

Soffía Björg - Draumur að fara í bæinn.

The Weeknd - In Your Eyes.

Royel Otis - Murder on the Dancefloor (triple j Like A Version).

MORRISSEY - First Of The Gang To Die.

KAISER CHIEFS - Ruby.

Blink - All the small things.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,