21:00
Af stað - Landsfjórðungar
Austur

Sagt frá ýmsum stöðum um allt land sem eiga sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón og dagskrárgerð: Gígja Hólmgeirsdóttir
Hver er eftirlætisstaðurinn þinn á landinu? Þessari spurningu hefur fólk um allt land svarað í þáttaröðinni Af stað. Nú er búið að taka saman nokkur þessara innslaga og flokka eftir landsfjórðungum: Norður-, suður-, austur-, vestur. Í þessum þætti er haldið austur.
Viðmælendur: Urður Snædal, Þorgeir Arason, Guðmundur R. Gíslason og Þorbjörg Sandholt.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.