Í Sagnaslóð er leitað fanga úr fortíðinni. Frásagnir úr sögu þjóðarinnar.
Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson.
Efni þáttarins er sótt norður í Skjaldabjarnarvík, nyrsta bæ Strandasýslu. Fyrri frásögn gerist að vetri þegar úti geisar stórhríð og gesta ekki von á þessum afskekkta bæ. Síðari frásögn er frá sumartíð þar norðurfrá þegar náttúran skartar sínu fegursta.
Umsjón: Jón Ormar Ormsson.
Lesari: Sigríður Kristín Jónsdóttir.
Þátturinn var fyrst á dagskrá 29. febrúar 2008

Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Hildur Eir Bolladóttir flytur morgunbæn og orð dagsins.

Útvarpsfréttir.

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.


Útvarpsfréttir.


Útvarpsfréttir.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
Kristín Berta Sigurðardóttir vann í banka í 20 ár en breytti um stefnu og er í dag heilsunuddari. Í miðju námi greindist hún með brjóstakrabbamein, en ákvað að láta það ekki buga sig.

Umsjón: Halldóra Björnsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Veðurstofa Íslands.

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Tónlist af dægurlagaplötum sem Þorvaldur Halldórsson söng inn á þegar hann var orðinn landsþekktur söngvari og gítarleikari. Þorvaldur sló í gegn með Hljómsveit Ingimars Eydal og söng nokkur lög inn á plötur með þeirri hljómsveit. Hann gerði stuttan stans í Pónik og seinni hluta ævinnar söng hann nokkur dægurlög, þó svo að trúartónlistin tæki yfir þegar hann freslaðist árið 1977. Lögin sem hljóma í þættinum eru Sótarasöngurinn, Á góðviðrisdegi, Flugdrekinn og Töfraorðið, öll úr söngleiknum um Mary Poppins. Svo heyrast líka lögin Ég þrái þig, (Það) Gerir ekki neitt, Allt er átti ég með þér, Augun blá, Hví þá ég, Bíllinn minn og ég, Ég sakna þín, Ég átti von á því og Fullur sjór af síld sem hann syngur með Gylfa Ægissiyni.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Útvarpsfréttir.

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Dánarfregnir.

Útvarpsfréttir.

Umsjón hefur Alexander Dan Vilhjálmsson rithöfundur og seiðskratti.

Íslenskt lag eða tónverk.

Útvarpsfréttir.

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is

Útvarpsfréttir.

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann
Í þessum þætti fjöllum við um bækurnar Vigdís, Eldgos og Tjörnin sem eru skrifaðar og teiknaðar af Rán Flygenring. Rán deilir með okkur hvað henni finnst erfiðast að teikna og hvort teikningar hennar hafi breyst mikið frá fyrstu bókinni sem hún myndlýsti. Bókaormurinn Birgitta segir okkur frá Tjörninni sem er nýjasta bók Ránar.

Veðurfregnir kl. 18:50.

Dánarfregnir.
Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.
Hljóritun frá tónleikum Bjargar Brjánsdóttur og Ingibjargar Elsu Turchi í Hljóðön í Hafnarborg sunnudaginn 23. mars 2025
Efnisskrá:
Eisodos (2025)
Blöndun/Fusione (2023)
Svigar (2025)
II (2025)
Ómun (2024)
Svigar II (2025)
----
Einnig heyrist saga úr 1001 nótt með viðeigandi fiðluspili Rainer Honecks í brotum úr Scheheresade eftir Nikolaj Rimsky - Korsakov og úr Aziz og Aziza eftir Kip Hanrahan.
Í lokin hljómar persnesk tónlist með þeim Alireza Ghorbaini og Homayoun Shajarian

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is

Praxis eftir Fay Weldon.
Dagný Kristjánsdóttir les.
Sjötti lestur af 26.


Veðurfregnir kl. 22:05.

Árið 1944 var tekinn upp sá siður hjá Ríkisútvarpinu að lesa alla Passíusálma Hallgríms Péturssonar á föstunni. Sigurður Skúlason les.
Nýtt hljóðrit.

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.


Útvarpsfréttir.


Útvarpsfréttir.

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Sultan er 30 mínútna lagalisti settur saman fyrir þig í hverri viku. Hlustaðu á Sultuna í útvarpinu eða í spilaranum þegar þér hentar. Á mánudögum er sulta dagsins soul, jazz og annað sem grúvar.

Fréttastofa RÚV.

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.


Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.