19:00
Tónleikakvöld
Festival&Friends
Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Hljóðritun frá kammertónleikum sem fram fóru í KoncertKirken í Kaupmannahöfn 19. júní sl. á tónlistarhátíðinni Festival&Friends.

Á efisskrá eru verk eftir Kaiju Saariaho, Claude Debussy, Enrique Granados og Robert Schumann.

Flytjendur: Lorenzo Colombo á slagverk, Johan Dalene á fiðlu, Sebastian Ilvonen á píanó, Michael Germer og Anna Agafia á fiðlur, Michael Grolid á víólu og Kristina Winiarski á selló.

Umsjón: Sigrún Harðardóttir.

Er aðgengilegt til 20. desember 2024.
Lengd: 1 klst. 12 mín.
,