Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Í fyrsta viðtali dagsins var fjallað um Vestfirði en forsvarsmenn fjórtán fyrirtækja í fjórðungnum hafa sett á fót Innviðafélag Vestfjarða. Það á að beita sér fyrir bættum innviðum, einkum samgöngum og orku. Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, sagði frá helstu áherslum.
Bókasafnsdagurinn er í dag. Af því tilefni spjallaði Stefanía Gunnarsdóttir, forstöðumaður Bókasafnsins í Reykjanesbæ, um starfsemi safnsins. Það er vel sótt, glæpasögur eru vinsælastar.
Sálmar voru viðfangsefni Magnúsar Lyngdal Magnússonar í rabbi um sígilda tónlist. Leikin voru sex tóndæmi.
Tónlist:
Aldrei fór ég suður - Bubbi Morthens,
Silfraður bogi - Bubbi Morthens.
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni er kennari og rithöfundur. Hún hefur skrifað nokkrar matreiðslubækur þar sem hollustan og fjölskyldan er í fyrirrúmi og einnig gert vinsæla matreiðsluþætti fyrir sjónvarp. Hún hefur tekið þátt í dansþáttum í sjónvarpi, þar sem hún sagðist hafa farið verulega út fyrir þægindarammann, og hún hefur einnig spreytt sig sem leikkona. Ebba Guðný Guðmundsdóttir var föstudagsgesturinn okkar í dag.
Matarspjallið með Sigurlaugu Margréti hófst á ný í dag og við fórum yfir hvað umsjónarfólki fannst markverðast í matargerð á ferðalögum þeirra í sumar. Hvað stóð upp úr? Japan, Portúgal og Frakkland komu við sögu í matarspjalli dagsins.
Tónlist í þættinum:
Við saman / Hljómar (Gunnar Þórðarsson, texti Þorsteinn Eggertsson og Gunnar Þórðarsson)
Yfir skýin / Lúpína (Grímur Einarsson og Nína Solveig Andersen)
Guðirnir / Þríradda, Benedikt (Benedikt Gylfason)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Katrín Jakobsdóttir eyddi 57 milljónum í forsetaframboð sitt, meiru en nokkur annar og nærri tvöfalt meiru en Halla Tómasdóttir.
Eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga er lokið. Það stóð í tvær vikur. Landris er hafið að nýju í Svartsengi.
Miklar skemmdir urðu á þjóðvegi eitt um Mývatnsöræfi í ofsaroki í gær þegar klæðning flettist af veginum á löngum kafla. Verkstjóri hjá Vegagerðinni man vart annað eins veður.
Forseti Úkraínu segist þurfa fleiri vopn til að hrekja rússneska herinn á brott. Hann vill fá að nota langdrægar flaugar á rússnesku yfirráðasvæði.
Fjármálaráðherra boðar úrlausn hlutdeildarlána fljótlega. Verktakar bíða með tómar íbúðir og fólk með samþykkt kauptilboð.
Gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að bana eldri hjónum í Neskaupstað hefur verið framlengt um mánuð.
Sífelldar tafir og miklir gallar á byggingu nýs Kársnesskóla þýddu að Kópavogsbær mátti rifta samningi við verktakafyrirtæki, að mati gerðardóms.
Starfsmaður neyðarskýlis borgarinnar, sem skjólstæðingur réðst á svo hann varð óvinnufær um tíma, átti ekki rétt á bótum samkvæmt niðurstöðu héraðsdóms.
H.C. Andersen verður meðal þeirra sem prýðir nýja danska peningaseðlar sem verða settir í umferð eftir fjögur ár. Þar verður þekkt frammáfólk í danskri og grænlenskri sögu.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
79 banaslys hafa orðið vegna dráttavéla eða tengdra tækja í landbúnaði á Íslandi. Banaslys vegna dráttarvéla voru þrisvar sinnum algengari meðal barna en fullorðinna. Slysin urðu flest í kringum 1960-70 fyrir tíma áfallahjálpar. Því má ætla að fæstir hafi unnið úr þeim áföllum sem fylgdu dráttarvélaslysunum. Jónína Einarsdóttir, prófessor í mannfræði barna, sagði frá rannsóknum sínum á dráttarvélaslysum á Íslandi. Þóra Tómasdóttir talaði við hana.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Samfélagið sendir út frá húðflúrhátíðinni FjölnisFest, sem haldin er Iðnó í miðborg Reykjavíkur. Við ætlum að kynnast heimi húðflúranna betur í dag, verðum hér í Iðnó og ræðum við gesti hátíðarinnar, meðal annars skipuleggjanda hennar, Atla Fjölnisson.
Í lok þáttar bregðum við okkur í heimsókn í Háskólann í Reykjavík, þar sem við ræðum við Valdimar Sigurðarson, prófessor í markaðs- og neytendasálfræði. Við ætlum aðeins að spyrja hann út í markaðsetningu á sælgæti og hvernig hún hefur þróast hér á landi síðustu ár.
Veraldarvefur tónlistarinnar. Lagasyrpur héðan og þaðan úr víðri veröld.
Lagalisti:
Bandolas de Venezuela - Les Bejucos
Colombiafrica - El liso en olya.
Di Matteo, Luis - Jolgorio musical.
Sharmila, Black Star - Enyi wanadamu.
Shakila, Lucky Star - Duniani.
Asmahan, Lucky Star - Nini dawa ya mahaba.
Piro, Ahmed and his orchestra, Alaoui, Amina - Ya 'adili billah.
Alaoui, Amina - Flor de nieve.
Pantoja, Isabel - Adelante.
Banda Morisca - Romance de la Monja.
Takht Ensemble of Cairo, The - Samâ'i el-'aryan.
Greenwood, Jonny - Ashufak Shay (feat. Rashid Al Najjar).
Nussair, Sami, el-Arabi, Muhammad - Taqsim farah-faza.
Fjallað um drauma í tíma og rúmi, sögu og menningu, bókmenntum, sálarfræði, þjóðtrú og fleira.
Umsjón: Þorleifur Friðriksson. (Áður á dagskrá 2005)
Fram koma: Arnar Jónsson, leikari, Anna Kristín Arngrímsdóttir, leikkona, Bíbí Ólafsdóttir, miðill, Hermundur Rósinkrans Sigurðsson, miðill og Sigurjón Björnsson.
Umsjón: Þorleifur Friðriksson.
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Vínill vikunnar er You can't handle The Tremolo Beer Gut frá 2020 með dönsku hljómsveitinni The Tremolo Beer Gut.
Umsjón: Þorgerður E. Sigurðardóttir.
HLIÐ A:
1. Rad barrels
2. Barfield's gambit
3. Hot! Hot! Heatwave!
4. The minx
5. Date at the slow club
6. Jive Jimmie Juma
7. The Tremolo death wray
8. Memento Morricone
HLIÐ B:
1. Planet Urf!
2. Inferno (I just called to say)
3. Hey hello
4. Gnossienne no. 1 (I can't get no)
5. Codename Tremstar
6. The Reno bundle
7. Caipirinha river cruise
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.
Lóa Björk Björnsdóttir fær til sín þau Emmu Björg Eyjólfsdóttur, Njörð Sigurjónsson og Rebekku Ashley Egilsdóttur í Endastöðina. Þau ræða menningarvikuna sem er að líða, það sem er efst á baugi og framundan um helgina. Wagner, Ljósbrot og Hamraborg koma við sögu.
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir útvarps
Fjármálaráðherra segir bjart fram undan í íslensku efnahagslífi. Fjárlög næsta árs beri hvorki með sér niðurskurð né hærri skatta.
Eftir tíu daga umsátur hefur Ísraelsher yfirgefið tvær hernumdar borgir á Vesturbakkanum. Bandarískur aðgerðasinni lést í skotárás hersins í morgun.
Óvenjulegar veðuraðstæður sköpuðust þegar klæðning flettist af þjóðveginum um Mývatns- og Möðrudalsöræfi í gær.
Garðyrkjubændur víða um land hafa aukið framleiðslu á gúrkum eftir gúrkuskort síðustu vikna. Ýmsir þættir stuðluðu að skortinum, meðal annars samfélagsmiðlar.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Meira en helmingur þeirra um 7.200 sem voru á atvinnuleysisskrá í júlí voru erlendir ríkisborgarar. Hlutfallið var þá 53% og hefur sigið upp á við undanfarið - var 48% fyrir ári. Atvinnuþátttaka útlendinga er mikil hérlendis en þetta háa hlutfall þeirra sem eru atvinnulausir var meðal þess sem til var tekið í nýlegri úttekt Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD sem kynnt var í vikunni. Rætt verður við Unni Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar.
Landsmenn eru áfram almennt jákvæðir og ánægðir með erlenda ferðamenn og ferðaþjónustu í heimabyggð. Þetta sýnir ný könnun Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála sem gerð var í vikunni. Ferðaþjónustan er hins vegar ekki einkamál atvinnugreinarinnar og hún má ekki ganga að gestrisni Íslendinga sem vísum hlut. Eyrún Jenný Bjarnadóttir frá Rannsóknarmiðstöð ferðamála fer yfir helstu niðurstöður.
Dominique Pelico hefur játað að hafa í rúman áratug mulið svefntöflur og kvíðalyf út í vínglas eða kvöldmat eiginkonu sinnar. Þegar hún missti meðvitund nauðgaði hann henni og bauð ókunnugum mönnum með auglýsingu á vefsíðu að gera slíkt hið sama; þetta voru trukkabílstjóri, smiður, fangavörður, hjúkrunarfræðingur og blaðamaður frá staðarmiðli í franska smábænum Mazan þar sem hjónin bjuggu, svo dæmi séu tekin. Menn á aldrinum 26 til 74 ára, feður og eiginmenn. Rætt verður við Láru Samira Benjnouh
Veðurstofa Íslands.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Tónlistin í þættinum: A Song For You: Sanne Salomonsen, The Look Of Love: Dusty Springfield, Alison: Linda Ronstadt, Und jetzt ist es still: Horst Winter, It's Oh So Quiet: Betty Hutton, Bird On The Wire: Eva Dahlgren, Imagine: Eva Cassidy, House Of The Rising Sun: Nina Simone, I'd Rather Go Blind: Chicken Shack og Owner Of A Lonely Heart: Kristjana Stefánsdóttir.
Fjallað um drauma í tíma og rúmi, sögu og menningu, bókmenntum, sálarfræði, þjóðtrú og fleira.
Umsjón: Þorleifur Friðriksson. (Áður á dagskrá 2005)
Fram koma: Arnar Jónsson, leikari, Anna Kristín Arngrímsdóttir, leikkona, Bíbí Ólafsdóttir, miðill, Hermundur Rósinkrans Sigurðsson, miðill og Sigurjón Björnsson.
Umsjón: Þorleifur Friðriksson.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Samfélagið sendir út frá húðflúrhátíðinni FjölnisFest, sem haldin er Iðnó í miðborg Reykjavíkur. Við ætlum að kynnast heimi húðflúranna betur í dag, verðum hér í Iðnó og ræðum við gesti hátíðarinnar, meðal annars skipuleggjanda hennar, Atla Fjölnisson.
Í lok þáttar bregðum við okkur í heimsókn í Háskólann í Reykjavík, þar sem við ræðum við Valdimar Sigurðarson, prófessor í markaðs- og neytendasálfræði. Við ætlum aðeins að spyrja hann út í markaðsetningu á sælgæti og hvernig hún hefur þróast hér á landi síðustu ár.
Krisbjörg Kjeld les söguna Rán eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur. Sögukonan er íslensk menntakona, Rán að nafni. Hún hefur lifað og starfað fjarri heimahögunum öll sín fullorðinsár, mótast og þroskast á framandi slóðum. Nú er hún á leið frá heimili sínu og manni í Sviss til fósturjarðarinnar, með viðkomu í Barcelona þar sem hún átti viðburðaríkt líf við nám á æskuárum. Og þar komst hún i kynni við eldhugann og andófsmanninn Roberto sem reyndist henni mikill ölagavaldur. Þessi ferð reynist sársaukafullt stefnumót Ránar við fortíðina. Bókin var gefin úr árið 2008.
(Áður á dagskrá 2011)
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni er kennari og rithöfundur. Hún hefur skrifað nokkrar matreiðslubækur þar sem hollustan og fjölskyldan er í fyrirrúmi og einnig gert vinsæla matreiðsluþætti fyrir sjónvarp. Hún hefur tekið þátt í dansþáttum í sjónvarpi, þar sem hún sagðist hafa farið verulega út fyrir þægindarammann, og hún hefur einnig spreytt sig sem leikkona. Ebba Guðný Guðmundsdóttir var föstudagsgesturinn okkar í dag.
Matarspjallið með Sigurlaugu Margréti hófst á ný í dag og við fórum yfir hvað umsjónarfólki fannst markverðast í matargerð á ferðalögum þeirra í sumar. Hvað stóð upp úr? Japan, Portúgal og Frakkland komu við sögu í matarspjalli dagsins.
Tónlist í þættinum:
Við saman / Hljómar (Gunnar Þórðarsson, texti Þorsteinn Eggertsson og Gunnar Þórðarsson)
Yfir skýin / Lúpína (Grímur Einarsson og Nína Solveig Andersen)
Guðirnir / Þríradda, Benedikt (Benedikt Gylfason)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.
Lóa Björk Björnsdóttir fær til sín þau Emmu Björg Eyjólfsdóttur, Njörð Sigurjónsson og Rebekku Ashley Egilsdóttur í Endastöðina. Þau ræða menningarvikuna sem er að líða, það sem er efst á baugi og framundan um helgina. Wagner, Ljósbrot og Hamraborg koma við sögu.
Útvarpsfréttir.
Nokkuð hefur verið rætt um skýrslu OECD sem gerð var fyrir félags- og vinnumarkaðsráðuneytið um stöðu innflytjenda hér á landi. Áshildur Linnet um stefnumótun í innflytjendamálum. Áshildur Linnet er formaður stýrihóps um stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks og kom til okkar í byrjun þáttar.
Á dögunum fengum við fréttir af því að dauðsföllum vegna ofneyslu fentanýls í Oregon-ríki í Bandaríkjunum hafi fjölgað mikið eftir afglæpavæðingu fyrir fjórum árum, og að nú hafi verið snúið af braut afglæpavæðingar. Við ræddum við fulltrúa frá Rauða krossinum um þessi tíðindi og hvernig þessum málum hefur verið háttað hér heima.
Salvör Nordal, umboðsmaður barna, var gestur okkar eftir átta fréttir þegar við höldum áfram að ræða líðan og vopnaburð ungmenna.
Við fórum yfir fréttir vikunnar með leikstjóranum Björk Jakobsdóttur og nýráðnum leikhússtjóra Tjarnarbíós Snæbirni Brynjarssyni.
Létt spjall og lögin við vinnuna.
Við gerum okkur klár fyrir helgina með afmælisbörnum og útgáfum, Gulli Jóns úr Árið er kíkir til okkar og við ræðum nýja þætti af Árið er sem fara af stað á morgun, laugardag 7.september.
Lagalisti:
KRUMMI - Stories To Tell.
Rolling Stones, The - Get off of my cloud.
STUÐMENN - Slá Í Gegn.
HJALTALÍN - Þú Komst Við Hjartað í Mér.
Mann, Matilda - Meet Cute.
INSPECTOR SPACETIME - Hitta mig.
Sykur - Svefneyjar.
Burna Boy, Little Simz, Coldplay, Tini, Elyanna - WE PRAY.
Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.
Supersport! - Gráta smá.
TOVE LO - No one dies from love.
BLUR - Charmless Man.
Una Torfadóttir - Um mig og þig.
Nýdönsk - Fullkomið farartæki.
DIDO - Here With Me.
Artemas - dirty little secret.
Carpenter, Sabrina - Taste.
THE DOORS - People are strange.
BUDDY HOLLY - Peggy Sue.
Snorri Helgason - Aron.
MUMFORD & SONS - The Cave.
Birnir - Hvítar tennur.
Úlfur Úlfur Hljómsveit - Myndi falla.
Helgi Björnsson - Himnasmiðurinn.
Touch and Go - Would you...?.
Lón - Rainbow.
KYLIE MINOGUE - Padam Padam.
ÍRAFÁR - Ég Sjálf.
ICEGUYS - Gemmér Gemmér.
Þormóður Eiríksson, Nussun, Húgó - Hvað með þig?.
Valdimar hljómsveit - Út úr þögninni.
VALDIMAR - Læt það duga.
VALDIMAR - Ryðgaður dans.
Lada Sport - Ég þerra tárin.
Herra Hnetusmjör, Steindi Jr. - Steik og sushi.
OFFBÍT & STEINGRÍMUR TEAGUE - Allt á hvolf.
GDRN - Parísarhjól.
Valdis, JóiPé - Þagnir hljóma vel.
CAMILA CABELLO & ED SHEERAN - Bam Bam.
CHANGE - Yakkety yak smacketty smack.
Kiriyama Family - Apart.
NO DOUBT - Don't Speak.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Katrín Jakobsdóttir eyddi 57 milljónum í forsetaframboð sitt, meiru en nokkur annar og nærri tvöfalt meiru en Halla Tómasdóttir.
Eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga er lokið. Það stóð í tvær vikur. Landris er hafið að nýju í Svartsengi.
Miklar skemmdir urðu á þjóðvegi eitt um Mývatnsöræfi í ofsaroki í gær þegar klæðning flettist af veginum á löngum kafla. Verkstjóri hjá Vegagerðinni man vart annað eins veður.
Forseti Úkraínu segist þurfa fleiri vopn til að hrekja rússneska herinn á brott. Hann vill fá að nota langdrægar flaugar á rússnesku yfirráðasvæði.
Fjármálaráðherra boðar úrlausn hlutdeildarlána fljótlega. Verktakar bíða með tómar íbúðir og fólk með samþykkt kauptilboð.
Gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að bana eldri hjónum í Neskaupstað hefur verið framlengt um mánuð.
Sífelldar tafir og miklir gallar á byggingu nýs Kársnesskóla þýddu að Kópavogsbær mátti rifta samningi við verktakafyrirtæki, að mati gerðardóms.
Starfsmaður neyðarskýlis borgarinnar, sem skjólstæðingur réðst á svo hann varð óvinnufær um tíma, átti ekki rétt á bótum samkvæmt niðurstöðu héraðsdóms.
H.C. Andersen verður meðal þeirra sem prýðir nýja danska peningaseðlar sem verða settir í umferð eftir fjögur ár. Þar verður þekkt frammáfólk í danskri og grænlenskri sögu.
Matthías Már og Ólafur Páll spila alla helstu smeillina og öll hin lögin líka
Hárrétt blanda til að koma hlustendum inn í helgina.
Bjartmar & Bergrisarnir - Ég er ekki alki (Ljósanótt)
Talking Heads - Take me to the river
Emmsjé Gauti og Björn Jörundur - Fullkominn dagur til að kveikja í sér
Dive Comedy - Absent friends
Travis - Bus
Pulp - Help the aged
Paul Weller - Rise up singing
The Cardigans - For what it´s worth
Kött Grjá Pje - Hvít ský
Roy Orbison - Blue bayou
Nick Cave & The Bad Seeds - Song of the lake
Saints of Boogie street - Dance me to the end of love
SOFFÍA KARLSDÓTTIR SEGIR FRÁ KONU-TÓNLEIKUM
Bubbi - Kona
Supergrass - Sun hits the sky
Michael Kiwanuka - Floating parade
Jónas Sigurðsson og Ritvélarnar - Hamingjan er her (Ljósanótt 2014)
Sveitapiltsins draumur - Það þarf fólk eins og þig fyrir folk eins og mig (Ljósanótt 2014)
Smashing Pumpkins - Sighommi
Manic Street Preachers - Decline and fall
Sigurður Guðmundsson og Bríet - Komast heim
ÁRIÐ ER DIMMA 2014
Dimma - Ljósbrá
Sólstafir - Hún andar
Bryan Adams - Rock´n roll Hell
Stuðmenn - Ragga og Patrik! - Fegurðardrottning
Magnús og Jóhann - Ástin og lífið (Ljósanótt)
The Pogues - Rainy night in Soho
Spacestation - Í draumalandinu
The Undertones - Teenage kicks
The Smile - Foreign spies
Purrkur Pillnikk - Flughoppið
Fontaines DC - Favorite
OASIS - BROT ÚR ROKKLANDI
Oasis - Rock´n roll star
Blur - End of the century
Jack Magic Science - ITSYAMO
Ljósanótt var sett í gær í 23. sinn og við notuðum tækifærið og skruppum í Reykjanesbæ í dag til að tékka á stemningunni. Tolli Morthens kom sem gestur í Síðdegisútvarpið á föstudagseftirmiðdegi. Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar var á línunni og Almarr Ormarsson íþróttafréttamaður kom til okkar að hita upp fyrir landsleikinn sem er í kvöld á Laugardalsvelli.
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir útvarps
Fjármálaráðherra segir bjart fram undan í íslensku efnahagslífi. Fjárlög næsta árs beri hvorki með sér niðurskurð né hærri skatta.
Eftir tíu daga umsátur hefur Ísraelsher yfirgefið tvær hernumdar borgir á Vesturbakkanum. Bandarískur aðgerðasinni lést í skotárás hersins í morgun.
Óvenjulegar veðuraðstæður sköpuðust þegar klæðning flettist af þjóðveginum um Mývatns- og Möðrudalsöræfi í gær.
Garðyrkjubændur víða um land hafa aukið framleiðslu á gúrkum eftir gúrkuskort síðustu vikna. Ýmsir þættir stuðluðu að skortinum, meðal annars samfélagsmiðlar.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Meira en helmingur þeirra um 7.200 sem voru á atvinnuleysisskrá í júlí voru erlendir ríkisborgarar. Hlutfallið var þá 53% og hefur sigið upp á við undanfarið - var 48% fyrir ári. Atvinnuþátttaka útlendinga er mikil hérlendis en þetta háa hlutfall þeirra sem eru atvinnulausir var meðal þess sem til var tekið í nýlegri úttekt Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD sem kynnt var í vikunni. Rætt verður við Unni Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar.
Landsmenn eru áfram almennt jákvæðir og ánægðir með erlenda ferðamenn og ferðaþjónustu í heimabyggð. Þetta sýnir ný könnun Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála sem gerð var í vikunni. Ferðaþjónustan er hins vegar ekki einkamál atvinnugreinarinnar og hún má ekki ganga að gestrisni Íslendinga sem vísum hlut. Eyrún Jenný Bjarnadóttir frá Rannsóknarmiðstöð ferðamála fer yfir helstu niðurstöður.
Dominique Pelico hefur játað að hafa í rúman áratug mulið svefntöflur og kvíðalyf út í vínglas eða kvöldmat eiginkonu sinnar. Þegar hún missti meðvitund nauðgaði hann henni og bauð ókunnugum mönnum með auglýsingu á vefsíðu að gera slíkt hið sama; þetta voru trukkabílstjóri, smiður, fangavörður, hjúkrunarfræðingur og blaðamaður frá staðarmiðli í franska smábænum Mazan þar sem hjónin bjuggu, svo dæmi séu tekin. Menn á aldrinum 26 til 74 ára, feður og eiginmenn. Rætt verður við Láru Samira Benjnouh
Við leggjum af stað og sjóðum í góða rappsultu á þessum netta föstudegi með eftirfarandi lögum:
Camp Lo - Luchini aka, this is it
The Game ft. 50 Cent - Hate it or love it
Jay1 - Your Mrs
Giggs ft. Donaeo - Lock Doh
Nonchalant - 5 o'clock
Drake - Hold on, we're going home
Souls of Michief - 93' til infinity
Fréttastofa RÚV.
Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.
Tónlistarárið 2007 eins og það birtist 16 ára einstakling kryfjað í þætti kvöldins.
The Patheic Anthem - Mugison
2 Minutes 2 Midnigh - Iron Maiden
This House Is A Circus - Arctic Monkeys
Jigsaw Falling Into Place - Radiohead
Weapon Of Choice - Black Rebel Motorcycle Club
I'm A Villain - Jakóbínarína
Fans - Kings Of Leon
Icky Thump - The White Stripes
Carry On Up The Morning - Babyshambles
The Underdog - Spoon
Keep The Car Running - Arcade Fire
To The Bone - Mugison
Tick Tick Boom - The Hives
Hunting For Witches - Bloc Party
Black And Bruised - Mínus
The Bad Thing - Arctic Monkeys
Mistaken For Strangers - The National
3's & 7's - Queens Of The Stone Age
House Of Cards - Radiohead
Rag And Bone - The White Stripes
Golden Skans - Klaxons
Charmer - Kings Of Leon
Ice Cream - New Young Pony Club
Sick Sick Sick - Queens Of The Stone Age
This Is An Advertisement - Jakóbínarína
The Heinrich Maneuver - Interpol
Old Yellow Bricks - Arctic Monkeys
Little Cream Soda - The White Stripes
Moving To New York - The Wombats
There She Goes - Babyshambles
Jesus - Jakóbínarína
It's Not Over Yet - Klaxons
Arizona - Kings Of Leon
Jesus Is A Good Name To Moan - Mugison
Make It Witchu - Queens Of The Stone Age
Gravity's Rainbow - Klaxons
Nude - Radiohead
No Cars Go - Arcade Fire
Velkomin í Bassaboxið, taktfasta þætti þar sem íslenskri danstónlist er gert hátt undir höfði.
Alexander Jean og Þórður Kári varpa ljósi á nýmóðins tóna úr iðrum íslensku danstónlistarsenunnar og kynna fyrir þér nýjustu stefnur og strauma.
Við heyrum í fólki sem hefur andað ferskum blæ í klúbbasenuna og hlustum á tónlist sem á skilið að láta hækka í botn.
Í fimmta þætti Bassaboxins er farið um víðan völl í íslenskri raf- og danstónlist. Við fáum meðal
annars forsmekk af nýrri plötu frá Jónbirni og í seinni hlutanum mætir rafdúettinn
WHEREISJASON? sem segir okkur frá sköpunarferlinu og sögunni á bak við hljómsveitina. Þau
ljúka svo þættinum með lifandi tónlistarflutningi sem var tekinn upp sérstaklega fyrir þáttinn í
hljóðveri Rásar 2.
Umsjón: Alexander Le Sage de Fontenay og Þórður Kári Steinþórsson
Muted – Notice Me
Jónbjörn – Mayday
Jónbjörn – 810551
Ceqi – rrrrrr 99
DJ Allskynz – drmz.als
Ex.Girls – Allt (Young Nazareth Remix)
Polar Attraction – Do My Thang
Kuldaboli – Skúlagata
Biogen – Abundance (3rd)
Orang Volante – Delta Track
Steindór Grétar Kristinsson – Combals 25
Skorri – Kristalklær (Volruptus Remix)
Tatjana – Messenger
Intr0beatz – Can’t Wait To Meet You
Octal Industries – Rewind Repeat
—-
WHEREISJASON? – Jason vaknar
WHEREISJASON? – Jason La Vista?
WHEREISJASON? – Taking a Bath
WHEREISJASON? – Lifandi tónlistarflutningur í Stúdíó 1 - RÚV