13:00
Samfélagið
Samfélagið í Íshúsi Hafnarfjarðar
Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Við heilsum frá Íshúsinu í Hafnarfirði – þar eru vinnustofur listamanna, hönnuða, handverksmanna og fleiri og hér verðum við í dag. Íshús Hafnarfjarðarer viðeigandi staður á sjálfum Hönnunarmars, sem hófst á miðvikudag og lýkur á sunnudag. Hér í Íshúsinu við smábátahöfnina í Hafnarfirði er sannarlega nóg af hönnun og ýmsu öðru sem við ætlum að kynna okkur í dag.

Tónlist úr þættinum:

ARETHA FRANKLIN - Rescue Me.

THE BEATLES - From Me to You.

Sylvan Esso - Ferris Wheel.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,