08:05
Á tónsviðinu
Á tónsviðinu

Í þáttunum er leikin sígild tónlist úr ýmsum áttum. Tíndir eru saman fróðleiksmolar um tónlistina og höfunda hennar og skyggnst í söguna á bak við verkin.

Um jólaleytið er rétti tíminn til að segja jólasögur og leika tónlist sem tengist nokkrum tilteknum sögum. Lesin eru brot úr sögunum „Jóladraumur“ eftir Charles Dickens, „Áramót á prestssetrinu á Hnotubæ“ eftir Henrik Scharling, „Þytur í laufi“ eftir Kenneth Grahame og „Grenitréð“ eftir Tove Janson.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Var aðgengilegt til 30. mars 2024.
Lengd: 49 mín.
e
Endurflutt.
,