Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Margrét Lilja Vilmundardóttir flytur.
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Þrír stjórnendur hafa hætt störfum í Íslandsbanka eftir að í ljós kom hvernig staðið var að sölu bankans á bréfum í honum sjálfum. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Heimildarinnar, fór yfir stöðuna í málefnum Íslandsbanka. Hann ræddi líka um samdrátt í kaupmætti, fjármagnstekjur og Alvotech.
Þýski öfgaflokkurinn AfD mælist enn með mikinn meðbyr í skoðanakönnunum og mældist á dögunum með meira fylgi en stjórnarflokkur jafnaðarmanna SPD. Arthúr Björgvin Bollason var á línunni frá Berlín og sagði frá umdeildu viðtali sem vikuritið Stern birti við annan formanna flokksins, Alice Weidel.
Í síðustu viku var greint frá því að Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefði móttekið tvö hundruð milljónir króna styrk frá danska sjóðnum A.P. Møller og Hustru Chastine Mc-Kinney Møllers Fond. Styrkurinn er ætlaður til að gera stafrænan gagnagrunn um fornbréf og skjöl úr safni ÁRna Magnússonar. Þórunn Sigurðardóttir rannsóknarprófessor fer fyrir þessu verkefni og var gestur Morgunvaktarinnar.
Tónlist:
The Boxer - Simon and Garfunkel
Cecilia - Simon and Garfunkel
Ein Sonderzug nach Pankow - Udo Lindenberg
Skýjaglópur - Júníus Meyvant
Umsjón:
Vera Illugadóttir og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Margrét Blöndal fer á Stefnumót og hittir einn þessa heims og annan fyrir handan. Þekktir, minna þekktir og alveg óþekktir koma við sögu, öðlast nýtt líf með hjálp ættingja, vina og alls óskyldra aðdáenda.
Guðmundur G. Þórarinsson fv. forseti Skáksambands Íslands og Bobby Fischer fyrrum heimsmeistari í skák.
Umsjón: Margrét Blöndal
Það má hæglega segja að þetta stefnumót sé hluti af rúmlega 40 ára dramatískri sögu sem hófst með því að Skáksamband Íslands sótti um að halda heimsmeistarkeppni í skák árið 1972. Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur var þá forseti Skáksambandsins sem varð mun átakameira embætti en hann óraði fyrir þegar hann tók við. Enn líður varla sá dagur að hann sé ekki beðinn um að rifja upp eitthvað sem tengist einvígi aldarinnar og þá kannski sérstaklega hinum goðsagnakennda heimsmeistara Bobby Fischer. Það má vel ímynda sér að þeir séu báðir staddir í hljóðstofu 9; Fischer fámáll eins og oftast í fjölmiðlum svo Guðmundur hefur að mestu orðið. Að auki má heyra hljóðbrot með gömlum fréttum af einvíginu. Lesarar eru Ólafur Ragnarsson og Guðjón Einarsson.
Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Umsjón: Kristján Kristjánsson.
Útvarpsfréttir.
Ferðalög og útivist. Fróðleikur og skemmtun. Fólk og náttúra. Fugl dagsins, fjöll og firnindi. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar. [email protected]
Við fengum Kára Sverris, ljósmyndara, í þáttinn í dag til að segja okkur frá nýju verkefni þar sem hann er að auglýsa eftir þáttakendum í. Eftir að hafa verið tískuljósmyndari í fjölda ára og tekið myndir fyrir fræg fyrirtæki og tímarit þá ákvað hann að fara í nýja átt þar sem hann hugsar ekki um staðlaðar útlitsímyndir heldur leitar hann að því hvað gerir fólk hamingjusamt og ætlar að reyna að fanga það á mynd. Kári útskýrði þetta betur fyrir okkur í þættinum.
Ása Baldursdóttir kom svo til okkar í dag, eins og síðustu sumur, og sagði okkur frá áhugaverðum hlaðvörpum og jafnvel líka einhverju til að horfa á þegar til dæmis viðrar ekki vel til útivistar. Í dag fjallaði Ása um hið afar vinsæla hlaðvarp If Books Could Kill, ástarblekkingar í hlaðvarpinu Love, Janessa og vandræði í einu dramatískasta eldhúsi sem nokkur hefur stigið fæti inn í, sem sagt í sjónvarpsþáttaröðinni The Bear.
Við skruppum svo suður í Kópavog í góða veðrinu og töluðum við Soffíu Karlsdóttur, forstöðukonu menningarmála í Kópavogi. Nú stendur yfir hugmyndasamkeppni sem allir Kópavogsbúar geta tekið þátt í en hún snýst um að fá hugmyndir um nýtingu á torgum og svæðum í miðbænum. Hvað er sniðugt að setja þarna og hvað vantar?
Svo var fugl dagsins auðvitað á sínum stað eftir fyrsta lag.
Tónlist í þættinum:
Á Mallorca / South River Band (Ólafur Þórðarson og Helgi Þór Ingason)
Bad Moon Rising / Creedence Clearwater Revivial (John Fogerty)
Sumarvísa / Þorgerður Ása (Mats Poulson og Iðunn Steinsdóttir)
You Keep Me Hanging On / Supremes (Brian Holland, Eddie Holland & Lamont Dozier)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Dánarfregnir.
Útvarpsfréttir.
Íslenskt lag eða tónverk.
Útvarpsfréttir.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir segir frá Stokkseyri og Stokkseyrarfjöru, þar sem hún dvaldist mikið sem barn.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjón: Sigurlín Bjarney Gísladóttir.
Útvarpsfréttir.
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson
Á árunum 2012 til 2014 stefndu þeir Albert Finnbogason og Tumi Árnason saman ólíkum tónlistarmönnum til að spinna á staðnum algerlega óundirbúið og óskilpulagt. Afraksturinn hljóðritaður og gefinn út á tólf plötum. Fyrri þáttur. Umsjón: Árni Matthíasson.
lagalisti:
Slowscope - Americana
ÚÚ 1 - Án titils 2
ÚÚ 2 - Hrik
ÚÚ 3 - Hold
ÚÚ 4 - Úrbeina kúrbít
ÚÚ 5 - Ég sé plús plús
ÚÚ 6 - Án titils III
Útvarpsfréttir.
Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Steingrímur Matthíasson fór í langferð til Austurlanda 1903-1904 með barkskipinu Prins Valdimar. Umsjónarmaður byrjar að lesa frásögn Steingríms, sem kemst ekki lengra en til Wales, þar sem skipið tekur kol. Steingrímur fer í heimsókn í kolanámu þar sem menn puða í kolaryki og drullu og hestar eru innilokaðir í námunum.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.
Tengivagninn hefur göngu sína og því byrjum við á byrjuninni, upphafinu sjálfu.
Kristján Mímisson fornleifafræðingur segir okkur frá þáttunum Ancient Apocalypse, forsögu mannkyns og kenningum um forna menningarheima.
Gísli Einarsson, framkvæmdastjóri Nexus segir okkur frá upprunasögum ofurhetja í gegnum tíðina.
Í siðari hlutanum heyrum við svo brot úr fyrsta íslenska útvarpsþættinum sem gerður var alfarið með gervigreind, Gervigreindarlestinni, og Anna Marsibil Clausen, Ævar Kjartansson og Birgir Þór Harðarson ræða gervigreind, útvarp og framtíðina.
Útvarpsfréttir.
Kvöldfréttir útvarps
Útvarpsfréttir.
Brot úr Morgunvaktinni.
Spennum beltin og ferðumst hringinn með KrakkaRÚV! Stórskemmtilegir fjölskylduþættir fyrir ferðalanga á ferð um Ísland. Þjóðsögur og ævintýri, bílaleikir, fróðleiksmolar og sögur frá krökkum á öllum aldri. Í hverjum þætti er spurningakeppni þar sem kemur í ljós hvaða fjölskyldumeðlimur veit mest um Ísland...nú eða hlustaði best á þáttinn!
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir og Jóhannes Ólafsson.
Í þessum þætti ferðumst við um Suðurland, frá Hveragerði að Sólheimasandi. Vinkonunar Hekla og Amalía segja okkur frá heimabæ sínum Selfossi og svo kíkjum við á Sólheima í Grímsnesi en þar býr Sigurrós Tinna sem veit allt um lífið þar. Þjóðsagan frá Suðurlandi gerist í Skálholti og segir frá hugrakkri þjónustustúlku og beinagrind! Ef þið hlustið vel gætuð þið fengið gott forskot í spurningakeppninni í lokin!
Veðurstofa Íslands.
Dánarfregnir.
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.
Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Bæverska útvarpsins, sem fram fóru í München, 16. júní s.l.
Á efnisskrá eru verk eftir Jean Sibelius, György Ligeti og Antonín Dvorák.
Einleikari: Augustin Hadelich.
Stjórnandi: Thomas Søndergård
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
Ferðalög og útivist. Fróðleikur og skemmtun. Fólk og náttúra. Fugl dagsins, fjöll og firnindi. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar. [email protected]
Við fengum Kára Sverris, ljósmyndara, í þáttinn í dag til að segja okkur frá nýju verkefni þar sem hann er að auglýsa eftir þáttakendum í. Eftir að hafa verið tískuljósmyndari í fjölda ára og tekið myndir fyrir fræg fyrirtæki og tímarit þá ákvað hann að fara í nýja átt þar sem hann hugsar ekki um staðlaðar útlitsímyndir heldur leitar hann að því hvað gerir fólk hamingjusamt og ætlar að reyna að fanga það á mynd. Kári útskýrði þetta betur fyrir okkur í þættinum.
Ása Baldursdóttir kom svo til okkar í dag, eins og síðustu sumur, og sagði okkur frá áhugaverðum hlaðvörpum og jafnvel líka einhverju til að horfa á þegar til dæmis viðrar ekki vel til útivistar. Í dag fjallaði Ása um hið afar vinsæla hlaðvarp If Books Could Kill, ástarblekkingar í hlaðvarpinu Love, Janessa og vandræði í einu dramatískasta eldhúsi sem nokkur hefur stigið fæti inn í, sem sagt í sjónvarpsþáttaröðinni The Bear.
Við skruppum svo suður í Kópavog í góða veðrinu og töluðum við Soffíu Karlsdóttur, forstöðukonu menningarmála í Kópavogi. Nú stendur yfir hugmyndasamkeppni sem allir Kópavogsbúar geta tekið þátt í en hún snýst um að fá hugmyndir um nýtingu á torgum og svæðum í miðbænum. Hvað er sniðugt að setja þarna og hvað vantar?
Svo var fugl dagsins auðvitað á sínum stað eftir fyrsta lag.
Tónlist í þættinum:
Á Mallorca / South River Band (Ólafur Þórðarson og Helgi Þór Ingason)
Bad Moon Rising / Creedence Clearwater Revivial (John Fogerty)
Sumarvísa / Þorgerður Ása (Mats Poulson og Iðunn Steinsdóttir)
You Keep Me Hanging On / Supremes (Brian Holland, Eddie Holland & Lamont Dozier)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Veðurstofa Íslands.
Margrét Blöndal fer á Stefnumót og hittir einn þessa heims og annan fyrir handan. Þekktir, minna þekktir og alveg óþekktir koma við sögu, öðlast nýtt líf með hjálp ættingja, vina og alls óskyldra aðdáenda.
Guðmundur G. Þórarinsson fv. forseti Skáksambands Íslands og Bobby Fischer fyrrum heimsmeistari í skák.
Umsjón: Margrét Blöndal
Það má hæglega segja að þetta stefnumót sé hluti af rúmlega 40 ára dramatískri sögu sem hófst með því að Skáksamband Íslands sótti um að halda heimsmeistarkeppni í skák árið 1972. Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur var þá forseti Skáksambandsins sem varð mun átakameira embætti en hann óraði fyrir þegar hann tók við. Enn líður varla sá dagur að hann sé ekki beðinn um að rifja upp eitthvað sem tengist einvígi aldarinnar og þá kannski sérstaklega hinum goðsagnakennda heimsmeistara Bobby Fischer. Það má vel ímynda sér að þeir séu báðir staddir í hljóðstofu 9; Fischer fámáll eins og oftast í fjölmiðlum svo Guðmundur hefur að mestu orðið. Að auki má heyra hljóðbrot með gömlum fréttum af einvíginu. Lesarar eru Ólafur Ragnarsson og Guðjón Einarsson.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir segir frá Stokkseyri og Stokkseyrarfjöru, þar sem hún dvaldist mikið sem barn.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjón: Sigurlín Bjarney Gísladóttir.
Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Unnið hefur verið að því í sumar að innleiða nýtt og samræmt flokkunarkerfi úrgangs í Reykavíkurborg í samvinnu við nágrannasveitarfélögin. Búið er að dreifa nýjum tunnum, körfum og pokum til rúmlega 14.500 heimila í borginni. Telst það vera rúmlega fjórðungur þeirra 55.000 heimila í borginni sem Sorphirða Reykjavíkur þjónustar. Alls er dreift tunnum til um 650 heimila á dag. En nú hefur verið tilkynnt að tímasetningar á dreifingunni breytist. Hverfi sem áttu að fá tunnur síðast eru næst á dagskrá. Við ræddum þessa breytingar við Guðmund B. Friðriksson skrifstofustjóra skrifstofu umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg.
Innviðir landsins eru ekki sprungnir vegna fjölgunar í hópi hælisleitenda, að mati Marínar Þórsdóttur deildarstjóra höfuðborgardeildar Rauða krossins á Íslandi. Hún segir að fjárfesting í flóttafólki skili sér margfalt til baka til samfélagsins og það sé því þess virði að staldra við og skipuleggja framtíðina í þeim efnum. Marín var gestur okkar í dag.
Á föstudaginn skrifuðu Landsnet og sveitarfélagið Vogar undir samkomulag sem leysti hnútinn sem var á framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2. Til að ræða þetta samkomulag og hvað það þýðir fyrir Voga og framtíð sveitarfélagsins kom bæjarstjórinn Gunnar Axel Axelsson til okkar.
Leikarinn og leikstjórinn Guðmundur Felixson stofnaði til undirskriftasöfnunar í júní til stuðnings Tjarnarbíó en fjármögnun næsta leikárs lá ekki fyrir og stefndi í lokun leikhússins sem hefur verið griðastaður fyrir sjálfstæða leikhópa. Guðmundur kom einmitt til okkar í Morgunútvarpið og leyst ekkert á blikuna. En í gær bárust fréttir af því að búið væri að finna lausn til að ekki þyrfti að koma til lokunnar næsta sýningavetur. Sara Martí Guðmundsdóttir er leikhússtýra Tjarnarbíós og hún var á línunni hjá okkur um hálf níu.
Og í lok þáttar kom Guðmundur Jóhannsson til okkar og fór yfir það helsta í tæknimálum heimsins.
Tónlist
HJÁLMAR - Hættur að anda.
GERRY RAFFERTY, GERRY RAFFERTY - Baker Street.
BUBBI MORTHENS - Ennþá er tími.
CELEBS - Bongó, blús & næs.
UNUN - Lög Unga Fólsins.
BEYONCE - Love On Top.
KLASSART - Flugmiði aðra leið.
SPICE GIRLS - Say You'll Be There.
TRAVIS - Side.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Morgunverkin er fyrst og fremst tónlistarþáttur þar sem Þórður Helgi spilar bara það besta sem heimurinn hefur alið af sér síðustu 30-40 árin.
Við rúllum inn í daginn með góðri tónlist sem við piprum með ýmsum áhugaverðum hlutum sem gerðust þennan dag í gegnum tíðina.
Lagalisti:
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Aldrei Liðið Betur.
MGMT - Time To Pretend.
BLANCHE - City lights (Eurovision 2017 - Belgía).
THE KILLERS - Mr.Brightside.
The Revivalists - Kid.
PRIMAL SCREAM - Movin' On Up.
GDRN - Parísarhjól.
KK OG RÚNAR JÚLÍUSSON - Ég Er Vinur Þinn.
DEPECHE MODE - Ghosts Again.
Snorri Helgason - Gerum okkar besta.
MADISON BEER - Home To Another One.
Birnir - Spurningar (ft. Páll Óskar).
FLEETWOOD MAC - Everywhere.
LORDE - Royals.
KLARA ELIAS - Nýjan stað.
LONDON GRAMMAR - Strong.
BEYONCÉ & KENDRICK LAMAR - AMERICA HAS A PROBLEM.
HARRY STYLES - As It Was.
VALDIMAR - Yfirgefinn.
DUSTY SPRINGFIELD - Son Of A Preacher Man.
HERBERT GUÐMUNDSSON - Ástarbál.
MÚGSEFJUN - Dag eftir dag.
DAVID KUSHNER - Daylight.
FLOTT - L'amour.
Spacestation - Hvítt vín.
HAFDIS HULD - Tomoko.
Spilverk þjóðanna - Lazy Daisy.
The National - Tropic Morning News.
LAUFEY - From The Start.
Wiseguys, The - Too easy.
HOZIER - Take Me To Church.
GUSTAPH - Because Of You (Belgía Eurovision 2023).
SÓLDÖGG - Friður.
Average White Band - Pick Up the Pieces.
Tappi Tíkarrass - Dalalæða.
KACEY MUSGRAVES - Justified.
BRUCE SPRINGSTEEN - Glory Days.
Alicia Keys - Superwoman.
BLUR - The Narcissist.
FUTURE ISLANDS - King of Sweden.
DUA LIPA - Dance The Night.
Helgi Björnsson - Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker.
THE BLESSED MADONNA & THE JOY - Shades Of Love.
THE PRETENDERS - Back On The Chain Gang.
FIRST AID KIT - Angel.
Umsjón: Atli Már Steinarsson
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.
Umsjón: Lovísa Rut
Lovísa Rut sá um Poppland dagsins. Plata vikunnar á sínum stað, platan 5 Songs For Swimming með Sunnu Margréti. Annars alls konar fjölbreytt tónlist að vanda, sálarhorn og þessar helstu tónlistarfréttir.
EGILL SÆBJÖRNSSON - I Love You So.
TV Girl - Birds Dont Sing.
Hipsumhaps - Góðir hlutir gerast hææægt.
SPRENGJUHÖLLIN - Verum í sambandi.
STUÐMENN - Betri Tíð.
STEELY DAN - Any Major Dude Will Tell You.
KYLIE MINOGUE - Padam Padam.
Descloux, Lizzy Mercier - Fire.
KALEO - I Walk On Water.
Sunna Margrét Þórisdóttir - Out of Breath.
JAIN - Makeba.
CELEBS - Bongó, blús & næs.
200.000 NAGLBÍTAR - Brjótum Það Sem Brotnar.
Leifur Björnsson, Klemens Hannigan - Spend Some Time On Me Baby.
WHITNEY HOUSTON - I Wanna Dance With Somebody (Who Loves Me).
SILJA RÓS - ...Guess it would.
HURTS - Stay.
JEFF WHO? - Barfly.
MUGISON - Stóra stóra ást.
Bill Withers - Lovely Day.
Dina Ögon - Oas.
Margo & Mac - It's So Easy.
DUSTY SPRINGFIELD - Spooky.
JÚNÍUS MEYVANT - Let it pass.
JALEN NGONDA - If You Don't Want My Love.
SILK SONIC - Leave The Door Open.
ELTON JOHN - Rocket Man (I Think It's Going To Be A Long Long Time).
Sigur Rós - Gold.
BJÖRK - Venus As A Boy.
VÖK - Miss confidence.
NANNA - Disaster master.
LANGI SELI OG SKUGGARNIR - Hviss Bamm Búmm.
OF MONSTERS & MEN - Little Talks.
Una Torfadóttir - Það sýnir sig (Studio RUV).
Kara Jackson - Pawnshop.
Croce, Jim - Walkin' Back To Georgia.
UNA TORFADÓTTIR - Það Sýnir Sig (Stúdíó RÚV).
KARA JACKSON - Pawnshop.
Jim Croce - Walkin? Back To Georgia.
Sunna Margrét - When To Go.
EMILÍANA TORRINI - To Be Free.
HOT CHIP - Eleanor.
INGI ÞÓR & KRÓLI - Þú.
BEYONCÉ & KENDRICK LAMAR - AMERICA HAS A PROBLEM.
JFDR - Life Man.
ÁSGEIR - Leyndarmál.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Við ræddum smitandi hundahósta við Þóru Jónasdóttur hjá MAST sem sagði faraldur ekki í gangi.
Talsverður grútur rann frá fiskiðjuveri Eskju í gær og mengaði fjörur í Eskifirði. Það er aðeins rúmur mánuður síðan slíkur leki varð síðast en í þetta sinn er mengunin öllu verri. Sævar Guðjónsson gistihúseigandi á Mjóeyri er grútspældur yfir því að þetta gerist ítrekað því þessu fylgi mikill óþrifnaður og vond lykt. Við heyrðum í Sævari.
Flest höfum við heyrt af tyggjókallinum svokallaða, en hann heitir annars Guðjón Óskarsson og hefur getið sér gott orð fyrir að fara um borgina með búnað sinn og hreinsa upp tyggjóklessur í þúsundatali. Um liðna helgi setti Guðjón af stað nýtt verkefni Klessulaus 101 þar sem hann setur sér metnaðarfull markmið og býður almenningi að styðja við verkefnið og gott málefni í leiðinni.
Fyrr á árinu setti tæknifyrirtækið Advania markaðsherferð í gang sem unnin var með hjálp gervigreindar og vakti herferðin athygli vegna óvenjulegra mynda. Þegar Halldór Baldursson skopteiknari og yfirkennari við teiknideild Myndlistaskólans í Reykjavík rak augun í efnið hugsaði hann með sér að skólinn mætti ekki missa af þessari gervigreindarbylgju. Í kjölfarið hafði hann samband við fyrirtækið og upp úr því kom til samstarfs nemenda Myndlistaskólans og Advania um að endurgera herferðina með augum myndlistanemana en skilyrðið var þó að notast yrði áfram við gervigreind. Halldór sagði frá.
Ýmsar breytingar hafa orðið á framboði veitinga- og verslana í Flugstöð Leifs Eiríksson undanfarið. Nýir söluaðilar hafa komið inn og aðrir kvatt, sumir halda áfram og aðrar líta við í stutta stund, í svokölluðum pop-up stíl. Nýjasta útspilið er pulsuvagn frá Bæjarins bestu, en hann er þó ekki í boði fyrir alla. Við slógum á þráðinn til Gunnhildar Erlu Vilbergsdóttur deildarstjóra verslunar- og veitinga hjá ISAVIA.
Með síauknum fjölda ferðamanna eykst þörfin fyrir fjölbreytta afþreyingu af ýmsum gerðum. Boðið hefur verið upp á perlur íslenskra sönglaga í Hörpu undanfarin sumur við vinsældir ferðafólks. Við heyrðum meira af þessu og fengum til okkar listrænan stjórnanda tónleikanna Bjarna Thor Kristinsson.
Tónlist:
KLARA ELIAS - Nýjan stað.
ELO - Don't bring me down.
GUÐMUNDUR R - Einmunatíð.
BLONDIE - Picture this.
HARRY STYLES - Sign Of The Times.
HERBERT GUÐMUNDSSON - Ástarbál.
TOM PETTY - I Won't Back Down.
CEASE TONE, RAKEL & JÓIPÉ - Ég var að spá.
DUA LIPA - Dance The Night.
CELEBS - Dómsdags dans.
Útvarpsfréttir.
Kvöldfréttir útvarps
Útvarpsfréttir.
Létt tónlist af ýmsu tagi.
Umsjón: Rósa Birgitta Ísfeld.
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Það er enn sól en skítkalt og þess vegna hlýjum við okkur á Kvöllunni með nýjum lögum frá Silkiköttunum, Mugison, Bombay Bicycle Club, Klemens Hannigan, GDRN, Kasabian, Chemical Brothers og fleirum.
Lagalistinn
SILKIKETTIRNIR - Ekki vera viss.
Cake - Never there.
MUGISON - Stóra stóra ást.
FRANZ FERDINAND - No You Girls.
Bombay Bicycle Club - My Big Day
TAME IMPALA - Patience.
CAROLINE POLACHECK - Smoke.
Frankie goes to Hollywood - Welcome to the pleasuredome
MADISON BEER - Home To Another One.
Leifur Björnsson, Klemens Hannigan - Spend Some Time On Me Baby.
FLOTT - L'amour.
GDRN - Parísarhjól.
SOFI TUKKER - Jacare.
Maas, Timo, Kelis - Help me.
Goldfrapp, Alison, Woolford, Paul - Fever.
PEGGY GOU - (It Goes Like) Nanana.
The Chemical Brothers - Live Again (featuring Halo Maud)
Wink - Higher state of consciousness '96 remix.
Spacestation - Hvítt vín.
Kasabian - Algorithms
CELEBS - Bongó, blús & næs.
BUZZCOCKS - Fast Cars.
Hammond, Albert - Old Man.
FOO FIGHTERS - Under You.
SOUNDGARDEN - Spoonman.
Queens of the Stone Age - Paper Machete
Murphy, Róisín - Fader
Channel Tres, Jungle - I've Been In Love
KYLIE MINOGUE - Padam Padam.
DUA LIPA - Dance The Night.
Quantic, Triana, Andreya - Run.
Khruangbin - Pelota (Cut a Rug Mix).
PRINCE - Kiss.
Phoenix, Beck - Odyssey
EYDÍS EVENSEN - Dreaming Of Light.
DAVID KUSHNER - Daylight.
Massive Attack - Black Milk
Aphex Twin - Blackbox Life Recorder 21f
Four Tet - Three Drums
Slowdive - Kissex