18:10
Fólkið í garðinum
Níundi þáttur
Fólkið í garðinum

Sagt er frá einstaka fólki sem jarðsett er Hólavallagarði, gamla kirkugarðinum við Suðurgötu. Í hverjum þætti er staldrað við tvö leiði og rakin ævi þeirra sem þar hvíla.

Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.

Í þessum þætti er staldrað við leiði Valgerðar Jónsdóttur (1771-1856) biskupsfrú og sonarsonar hennar, þjóðskáldsins Steingríms Thorsteinssonar (1831-1913).

Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir

Var aðgengilegt til 22. janúar 2024.
Lengd: 40 mín.
e
Endurflutt.
,