14:03
Jæja Guðjón
Jæja, Guðjón - Svipmynd af myndlistarmanninum Guðjóni Ketilssyni.
Jæja Guðjón

Svipmynd af myndlistarmanninum Guðjóni Ketilssyni.

Myndlistarmaðurinn Guðjón Ketlisson, sem fæddur er árið 1956, á að baki langan feril í listinni. Guðjón vinnur oft skúlptúra í list sinni en teikningin er alltaf nálæg, áhersla á handverk og rík tilfinning fyrir efninu og næm snerting listamannsins vekja athygli. Efniviðurinn er oftar en ekki fundinn en Guðjón kemur auga á möguleika hversdagsins og vinnur úr honum myndlist sem setur skynjun okkar og reynslu í nýtt samhengi. Guðni Tómasson fer í heimsókn til Guðjóns á vinnustofu hans í miðborginni og gengur með honum um Norðurmýrina til að ræða hvernig sköpunarferilð er og hvað veitir Guðjóni innblástur í listinni.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Svipmynd af myndlistarmanninum Guðjóni Ketilssyni.

Myndlistarmaðurinn Guðjón Ketlisson, sem fæddur er árið 1956, á að baki langan feril í listinni. Guðjón vinnur oft skúlptúra í list sinni en teikningin er alltaf nálæg, áhersla á handverk og rík tilfinning fyrir efninu vekur athygli, næm snerting listamannsins. Efniviðurinn er oftar en ekki fundinn en Guðjón kemur auga á möguleika hversdagsins og vinnur úr honum myndlist sem setur skynjun okkar og reynslu í nýtt samhengi. Guðni Tómasson fer í heimsókn til Guðjóns á vinnustofu hans í miðborginni og gengur með honum um Norðurmýrina til að ræða hvernig sköpunarferilð er og hvað veitir Guðjóni innblástur í listinni.

Tónlistin í þættinum kemur af plötunni Fantômas með hljómsveitinni Amiinu.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
e
Endurflutt.
,