16:05
Enginn módernismi án lesbía
Seinni þáttur
Enginn módernismi án lesbía

Enginn módernismi án lesbía fjallar um hin oft gleymdu áhrif sem bandarísku lesbíurnar Gertrude Stein og Sylvia Beach höfðu á mótun módernismans í París snemma á 20. öld.

Umsjón: Tinna Björk Ómarsdóttir.

Sylvia Beach var bóksali sem að starfrækti bókabúðina sögufrægu Shakespeare and Company en bókabúðin var samkomustaður framúrstefnufólksins í París. Hún var fyrsti útgefandi móderníska meistaraverksins Ódysseifur eftir James Joyce sem að kom út árið 1922 og markaði tímamót í bókmenntasögunni.

Umsjón: Tinna Björk Ómarsdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
,