Vikan með Gísla Marteini

9. febrúar 2024

Gestir kvöldsins eru Helga Braga Jónsdóttir, Páll Óskar Hjálmtýsson og Telma Lucinda Tómasson.

Páll Óskar brýtur upp þáttinn með flutningi á laginu Elskar þú mig ennþá?

Berglind Festival fer á stúfana í nýja skrifstofuhúsnæði Alþingis.

Klemens Hannigan og hljómsveit loka þættinum með laginu No Time To Get Heartbroken.

Frumsýnt

9. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,