ok

Vikan með Gísla Marteini

3. mars 2023

Gestir kvöldsins eru Ásta Fjeldsted, Edda Björgvinsdóttir og Gunnar Helgason.

Berglind Festival kafar ofan í líf feðra á Íslandi.

Júníus Meyvant og KK flytja lagið Skýjaglópur og þar að auki flytur Júníus Meyvant lagið Rise Up.

Frumsýnt

3. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla MarteiniVikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,