Lagið "Lítll dropi" úr leikritinu Ævintýralandið - Bjartur og Bergur í landinu sem einu sinni var. Handrit, lög og textar - Jóhannes Haukur Jóhannesson, Guðjón Davíð Karlsson, Egill Örn Rafnsson. Hljóðfæraleikur: Birkir Rafn Gíslason - rafmagnsgítar og kassagítar Egill Örn Rafnsson - trommur, slagverk, hljómborð, strengir Guðjón Davíð Karlsson - píanó Ingimundur Óskarsson - bassi Jóhannes Haukur Jóhannesson - Hammond orgel, kassagítar Leifur Djassson - básúna Pétur Örn Guðmundsson - bakraddir
Íslensk tónlistarmyndbönd fyrir krakka á öllum aldri.