Tónlistarmyndbönd

Edda Heiðrún - Fagur fiskur í sjó

Edda Heiðrún Bachman flytur íslensku þuluna Fagur fiskur í sjó. Tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson. Útsetning: Pétur Grétarsson. Myndlist eftir Jón Axel Björnsson.

Frumsýnt

18. jan. 2018

Aðgengilegt til

25. nóv. 2025
Tónlistarmyndbönd

Tónlistarmyndbönd

Íslensk tónlistarmyndbönd fyrir krakka á öllum aldri.

Þættir

,