ok

Sykurdúlla

Sugarbabe

1. Við munum sprengja þá

Tveir úr danskólanum hennar Sole fá að fara til Bandaríkjanna. Sole fær hugmynd um hvernig hún og Olivia geta aflað sér pening til að fara líka út.

Frumsýnt

28. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
SykurdúllaSykurdúlla

Sykurdúlla

Sugarbabe

Sole og Olivia eru 15 ára vinkonur. Þær eiga sér stóra drauma um að komast til Bandaríkjanna og verða dansarar. En til þess þurfa þau að vinna sér inn peninga. Þær ákveða því að stofna reikning á stefnumótasíðu á netinu þar sem eldri menn vilja greiða yngri konum fyrir hittinga og myndir. Þær lenda fljótt í vandræðum þegar þær hitta mann í gegnum stefnumótasíðuna sem byrjar að hóta þeim og heimtar peningana sína til baka. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

,