Stundin rokkar

123 forever

Hljómsveitin í Stundinni rokkar fjallar um ýmis tæki og tól sem hljómsveitir nota og við kynnumst henni Aldísi, söngkonu með meiru, aðeins betur.

Hljómsveitin flytur ábreiðu af laginu 123 forever, eftir hljómsveitina Apparat organ kvartet. Hljómsveitarmeðlimir: Aldís María Sigursveinsdóttir, Fatíma Rós Joof, Hilmir Þór Snæland Hafsteinsson og Sigurður Ingvar Þórisson. Saxófón leikari: Birkir Blær Ingólfsson. Tónlistarstjóri: Sigurður Ingi Einarsson.

Frumsýnt

6. mars 2022

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin rokkar

Stundin rokkar

Fjórir krakkar í rokkhljómsveit æfa þekkt íslenskt rokklag og semja eigið lag. Í leiðinni fræðumst við um hljóðfærin í hljómsveitinni og rokktónlistarsöguna.

Þættir

,