Stundin rokkar

Nýtt lag og undirbúningur fyrir tónleika

Við kynnumst Matthíasi trommuleikara betur, fræðumst um hvernig á undirbúa tónleika og heyrum frumsamda lag krakkanna sem heitir „Þetta er okkar jörð“. Elísabet Hauksdóttir, Ragnheiður Helga Víkingsdóttir, Matthías Kristjánsson og Markús Móri Emilsson. Tónlistarstjóri: Sigurður Ingi Einarsson.

Frumsýnt

14. mars 2021

Aðgengilegt til

21. des. 2025
Stundin rokkar

Stundin rokkar

Fjórir krakkar í rokkhljómsveit æfa þekkt íslenskt rokklag og semja eigið lag. Í leiðinni fræðumst við um hljóðfærin í hljómsveitinni og rokktónlistarsöguna.

Þættir

,