ok

Stundin okkar - Tökum á loft I

6. Þarna er hann!

Loftfarið er alveg að gefa sig og Loft missir alla von um að finna galdraklútinn sinn aftur. Á meðan er Áróra veik heima og býr til galdraseyði með týnda klútnum sem nú er orðinn hennar.

Krökkunum í skátabúðunum leiðist en Sunna deyr ekki ráðalaus heldur fer hún með krakkana í kappát en maturinn er ekki fyrir alla. Ætli þau þurfi að borða eitthvað myglað?

Frumsýnt

17. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar - Tökum á loft IStundin okkar - Tökum á loft I

Stundin okkar - Tökum á loft I

Loft hefur svifið um loftin blá frá örófi alda án þess að lenda nokkurn tímann á jörðu. Það kynnist ævintýralegri tilvist mannsbarna í gegnum sjónaukann sinn og endurspeglar sjálft sig í þeim.

Þættir

,