Skjálftinn

Grunnskólinn í Þorlákshöfn - Hvað ef?

Atriði Grunnskólans í Þorlákshöfn heitir Hvað ef? Það fjallar um ADHD og allt áreitið sem því fylgir. Við fylgjumst með skóladegi í lífi ungrar stelpu sem á það til sóna út í tíma, á erfitt með halda athygli og dreymir dagdrauma um hvernig lífið væri ef hún væri strákur, ef hún væri fræg eða ef engum þætti vænt um hana.

Frumsýnt

29. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Skjálftinn

Skjálftinn

Skjálfti á Suðurlandi er hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum á Suðurlandi, byggð á Skrekk sem haldinn hefur verið í Reykjavík í áratugi.

Þættir

,