Skjálftinn

Grunnskólinn Í Hveragerði - No Time To Die

Atriðið No Time to Die frá Grunnskólanum í Hveragerði fjallar um hópþrýsting og pressuna frá samfélaginu allir þurfi vera eins og eiga sömu hlutina. Allar í atriðinu byrja í sínum eigin lit sem gerir þær sérstakar en hægt og rólega verða þær allar eins.

Frumsýnt

29. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Skjálftinn

Skjálftinn

Skjálfti á Suðurlandi er hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum á Suðurlandi, byggð á Skrekk sem haldinn hefur verið í Reykjavík í áratugi.

Þættir

,