Náttúran mín

Dalatangi

Marsibil Erlendsdóttir býr á einum afskekktasta landsins og austar er ekki hægt aka. Hún fluttist Dalatanga þegar hún var ung stelpa og hefur verið þar allar götur síðan. Þar skiptir veðrið meira máli en víðar annars staðar enda kemur fyrir Dalatangi lokist af heilu mánuðina. En Marsibil vill hvergi annars staðar búa og segist una sér best í einangruninni. Á Dalatanga líður Marsibil vel, ein á fjöllum með góðan hund eða rollur. Þetta er tanginn hennar.

Frumsýnt

28. ágúst 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Náttúran mín

Náttúran mín

Íslensk heimildarþáttaröð í fjórum þáttum. Þótt meirihluti landsmanna búi í þéttbýli býr sumt fólk á stöðum þar sem náttúran hefur meiri áhrif á líf þess en gengur og gerist. Í þessari þáttaröð greinir fólk frá ýmsum stöðum á landinu frá ástríðu sinni fyrir því, hvers vegna það kýs búa utan þéttbýlis og hvað veldur því það vill hvergi annars staðar búa. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon og Lára Ómarsdóttir.

Þættir

,