Með Bólu

Bóla og Rúsína

Tröllastelpan Bóla fær frænku sína, tröllastelpuna Rúsínu, í heimsókn. Rúsína er ekki mjög hrifin sveitinni enda kemur hún úr borginni. En Bólu tekst sýna henni það getur verið rosa gaman þó maður ekki í tölvuleik eða horfa á sjónvarpið. Handrit: Sigrún Edda Björnsdóttir. Sigrún Edda Björnsdóttir leikur Bólu. Erla Rut Harðardóttir leikur Rúsínu.

Frumsýnt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

28. nóv. 2025
Með Bólu

Með Bólu

Leikþættir úr Stundinni okkar með tröllastelpunni Bólu. Sigrún Edda Björnsdóttir leikur Bólu.

Þættir

,