Bóla í álfabyggð.
Leikþáttur með tröllastelpunni Bólu. Handrit og leikstjórn: Sigrún Edda Björnsdóttir.
Sigrún Edda leikur Bólu, Gunnar Helgason leikur Hnút og Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikur Álf.
Bóla og Hnútur leita sér að efni í brennu og hitta fyrir álfastrákinn Álf
Leikþættir úr Stundinni okkar með tröllastelpunni Bólu. Sigrún Edda Björnsdóttir leikur Bólu.