Mannflóran (with English subtitles)

Mannflóran

Þáttur 5 af 5

Hvað ber framtíðin í skauti sér þegar kemur fjölmenningu? Í þættinum er fjallað um yngri kynslóðir, skólakerfið, fjölmiðla og sýnileika. Leitast er við svara því hvort aukinn sýnileiki fólks af erlendum uppruna leiðir til aukins jöfnuðar og hvenær er um ræða svokallaðan tokenisma.

Frumsýnt

15. júní 2023

Aðgengilegt til

23. mars 2030
Mannflóran (with English subtitles)

Mannflóran (with English subtitles)

Mannflóran

Heimildarþættir um fjölmenningu í íslensku samfélagi. Mannflóran er fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr og þjóðarímyndin breytist með auknum fjölda fólks af erlendum uppruna. Ljósi er varpað á erfiðleikana sem fólk af erlendum uppruna mætir í íslensku samfélagi og fjallað um kosti fjölmenningar. Umsjón: Chanel Björk Sturludóttir.

Þættir

,