Mannflóran (with English subtitles)

Mannflóran

Þáttur 4 af 5

Menning er fljótandi og flæðir milli samfélaga og þjóðernishópa daglega. Menningarnám hefur verið í deiglunni á síðustu árum og fólk greinir á um réttmæti hugtaksins í baráttunni gegn rasisma. Í þættinum er leitast við skýra hugtakið og komast því hvar línan liggur.

Frumsýnt

8. júní 2023

Aðgengilegt til

23. mars 2030
Mannflóran (with English subtitles)

Mannflóran (with English subtitles)

Mannflóran

Heimildarþættir um fjölmenningu í íslensku samfélagi. Mannflóran er fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr og þjóðarímyndin breytist með auknum fjölda fólks af erlendum uppruna. Ljósi er varpað á erfiðleikana sem fólk af erlendum uppruna mætir í íslensku samfélagi og fjallað um kosti fjölmenningar. Umsjón: Chanel Björk Sturludóttir.

Þættir

,