Leikirnir okkar

Ísland – Pólland á Ólympíuleikunum 2008

Peking. 2008. Ólympíuleikar. Eftir hafa lent í 3. sæti riðilsins beið Íslands hið ógnarsterka lið Póllands, sem ætlaði sér ekkert nema verðlaun á mótinu. Þrautsegja íslenska liðsins var hins vegar gríðarleg. Ofsalegar sveiflur voru í þessum leik og til allrar hamingju átti Ísland síðustu sveifluna og vann og komst í undanúrslit í þriðja sinn á stórmóti. Sagan var svo skrifuð áfram síðar. Björgvin Páll Gústavsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Arnór Atlason, Snorri Steinn Guðjónsson, Ólafur Stefánsson, Alexander Petersson, Róbert Gunnarsson og Logi Geirsson voru þarna í eldlínunni ásamt mörgum, mörgum fleirum.

Frumsýnt

8. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Leikirnir okkar

Eftirminnilegir leikir íslenska karlalandsliðsins í handbolta í gegnum tíðina. Söguleg augnablik, óvæntir sigrar og leikir sem mótuðu handboltasögu þjóðarinnar.

Þættir

,