Ísland – Frakkland á EM 2022
Eftir vonbrigði á HM 2021 voru væntingar litlar fyrir EM í Ungverjalandi, en íslenska liðið kom skemmtilega á óvart. Heimurinn var að losna undan heimsfaraldri, sem þó setti stórt…

Eftirminnilegir leikir íslenska karlalandsliðsins í handbolta í gegnum tíðina. Söguleg augnablik, óvæntir sigrar og leikir sem mótuðu handboltasögu þjóðarinnar.