ok

Landvarðalíf

Askja & fræðslan

Í Landvarðalífi í Öskju hittum við landverðina Margréti og Lindu. Askja er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins á hálendinu en svæðið er stórt og aðstæður krefjandi. Landverðir þurfa því að hafa yfirsýn yfir stórt svæði og mikil áhersla er á að fræða ferðafólk um öryggi og einkenni svæðisins.

Frumsýnt

11. ágúst 2020

Aðgengilegt til

19. júlí 2025
LandvarðalífLandvarðalíf

Landvarðalíf

Stutt kynningarmyndbönd um landvörslu á Íslandi.

Landverðir sinna gífurlega mikilvægu verkefni sem útverðir Íslenskrar náttúru. Þeir tína rusl, viðhalda göngustígum, bjóða gestum í fræðslugöngu, fylgjast með náttúru, aðstoða gesti í neyð og sinna miklum forvörnum á friðlýstum svæðum til að tryggja verndun náttúru og öryggi gesta svo fátt eitt sé nefnt.

,