Landvarðalíf

Lakagígar

Í Landvarðalífi í Lakagígum hittum við landvörðinn Benedikt Traustason. Svæðið er mosavaxið og því sérstaklega viðkvæmt og tekur landvarslan mið af því.

Frumsýnt

12. júlí 2020

Aðgengilegt til

12. maí 2025
Landvarðalíf

Landvarðalíf

Stutt kynningarmyndbönd um landvörslu á Íslandi.

Landverðir sinna gífurlega mikilvægu verkefni sem útverðir Íslenskrar náttúru. Þeir tína rusl, viðhalda göngustígum, bjóða gestum í fræðslugöngu, fylgjast með náttúru, aðstoða gesti í neyð og sinna miklum forvörnum á friðlýstum svæðum til tryggja verndun náttúru og öryggi gesta svo fátt eitt nefnt.

Þættir

,