Landinn

Landinn 13. október 2024

Í Landanum í kvöld kynnumst við jaðarbyggðunum Húsafelli og Hrafnagilshverfi. Við kíkjum á flugeldahönnuð fyrir vestan sem hefur þróað uppskrift af svalandi sumardrykk. Á Dalvík eru starfsmenn Héraðsskjalasafnsins byrja upp á nýtt koma þúsundum ljósmynda á stafrænt form eftir þær glötuðust í tölvuárás og í Kópavogi hittum við vaskan hóp eldri borgara í ræktinni.

Frumsýnt

13. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk í bæjum og sveitum og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórdís Claessen, Hafsteinn Vilhelmsson, Elsa María Guðlaugs - Drífudóttir og Amanda Guðrún Bjarnadóttir. Dagskrárgerð: Jóhannes Jónsson, Elvar Örn Egilsson, Hjalti Stefánsson og Björgvin Kolbeinsson.

Þættir

,