ok

Landinn

Landinn 2. mars 2025

Komiði sæl. Landinn heilsar frá Stað í Hrútafirði og það ekki að ástæðulausu sem við erum hér. Þetta er nefnilega fimmhundraðasti þáttur Landans og því liggur beinast við að hefja hann hérna í póstnúmerinu fimmhundruð.

Í þættinum ætlum við einmitt að leika okkur svolítið með töluna fimm hundruð. Þannig að á meðan ég kynni mér hvað póstnúmerið 500 hefur upp á að bjóða ætlið þið að kíkja á Stokkseyri, þar sem einmitt búa um 500 manns.

Frumsýnt

2. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk í bæjum og sveitum og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórdís Claessen, Hafsteinn Vilhelmsson, Elsa María Guðlaugs - Drífudóttir og Amanda Guðrún Bjarnadóttir. Dagskrárgerð: Jóhannes Jónsson, Elvar Örn Egilsson, Hjalti Stefánsson og Björgvin Kolbeinsson.

Þættir

,