Landinn

Landinn 14. apríl 2024

Í Landanum í kvöld förum við i snjóflóðahundapróf við Oddskarð, við búum til fiskisnakk á Hellu, við heimsækjum bifreiða- og vélaverkstæði og því tengt búum við til sneriltrommur úr bílfelgum.

Frumsýnt

14. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,