ok

Landinn

Jólalandinn

Í þættinum er farið í leiðangur í Fljótum til að sækja fyrirbæri sem kallað er barnamold og var notuð hér áður fyrr sem nokkurs konar barnapúður. Við skoðum líka hvernig dúnsængur eru gerðar og hittum ungt ljóðskáld á Austfjörðum sem notaði ljóðlistina til að takast á við andleg veikindi. Einnig kíkjum við inn í Skjólið sem er athvarf fyrir heimilislausar konur.

Frumsýnt

26. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,