Landinn

Landinn 18. febrúar 2024

Í Landanum í kvöld fjöllum við um Miu Magic og hvað hún getur gert fyrir langveik börn, við kynnum okkur starf körfuknattleiksdeildar Hattar á Egilsstöðum, við hittum ungan mann á Ísafirði sem leggur sitt af mörkum gegn súrnun sjávar og lærum steppdans á Akureyri.

Frumsýnt

18. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,