Landinn

16. apríl 2023

Landinn heimsækir Þórð Karl Helgason, starfsmann vegagerðarinnar í Búðardal, sem á erfitt með tal eftir heilablóðfall en syngur samt í þremur kórum. Við hittum líka baráttukonuna karitas Pálsdóttur á Ísafirði, skoðum hvað á sér stað í Textíl Labinu á Blönduósi og svo reynum við svara því hvort vorið komið?

Frumsýnt

16. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,