Landinn

12. mars 2023

Landinn fjallar um Lausnahringinn. Áhugavert verkefni sem varð til í leikskólanum Brákarborg í Reykjavík og miðar því bæta samskipti. Við förum á spilakvöld í Bárðardal, heimsækjum kjólameistara á Ísafirði, ræktum grænmeti í gámi í Vestmannaeyjum og tölum við tónskáld í Grindavík sem fær lögin til sín á óvenjulegan hátt.

Frumsýnt

12. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,