Landinn

26. febrúar

Landinn fer í göngutúr með Fram-konum sem spiluðu saman handbolta á síðustu öld og halda enn hópinn. Við fjöllum um það þegar Drápuhlíðargrjót komst í tísku, förum í danstíma á Vopnafirði og fræðumst um sjávarútvegsskóla Gró sem er hluti af þróunaraðstoð Íslendinga. Svo hittum við listamenn framtíðarinnar í Fjölbrautarskóla Suðurlands.

Frumsýnt

26. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elvar Örn Egilsson.

Þættir

,