Landinn

12. febrúar 2023

Landinn fjallar um eldsumbrot á Reykjanesskaga og hverju búast við þar í framtíðinni. Við heimsækjum hagleiksmann á Siglufirði sem býr til agnarsmá Warhammer-módel. Við syngjum lögin hans Valgeirs Guðjónssonar með unglingakór Selfosskirkju, hittum hrossaræktendurna á Ketilsstöðum og Syðri-Gegnishólum og kynnumst breska uppistandaranum Kimi Tayler sem hefur sest á Stöðvarfirði

Frumsýnt

12. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,