Kveikur

Apaflutningar og eldfjallavá á höfuðborgarsvæðinu

Apar hafa verið fluttir í þúsundatali um Keflavíkurflugvöll til Ameríku þar sem gerðar eru tilraunir á þeim. Dýraverndarsamtök gagnrýna meðferð apanna og þeir geta borið með sér hættulega sýkla.

Kveikur fjallar líka um við hverju búast ef eldsumbrot færast nær Reykjavík. Eldstöðvakerfi Krýsuvíkur er skammt sunnan við Hafnarfjörð. Byggð gæti stafað ógn af sprunguhreyfingum og hraunrennsli.

Frumsýnt

26. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Garðar Þór Þorkelsson, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,