Kveikur

Íslenska eftirlitssamfélagið og viðbrögð við heilablóðfalli

Eftirlitsmyndavélum hefur snarfjölgað á Íslandi. Rannsókn Kveiks sýnir utanumhald, persónuvernd og netöryggi eru víða í ólestri. Í seinni hluta þáttarins er fjallað um heilablóðfall sem dregur sífellt fleiri til dauða. Vitund almennings er þó lítil og engin sérstök heilablóðfallsdeild er á Landspítalanum.

Frumsýnt

7. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Garðar Þór Þorkelsson, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,