Kveikur

Brotaþolar og staða íslenskunnar

Fjallað er um stöðu brotaþola í réttarvörslukerfinu og ákall um breytingar. Í seinni hluta þáttarins er því velt upp hvort íslenskan geti staðið af sér fordæmalaus áhrif ensku á þetta örtungumál.

Frumsýnt

1. feb. 2022

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,