Kveikur

Andlát Perlu Dísar og endurkoma Jóns Ásgeirs í viðskiptalífið

Perla Dís Bachmann lést þegar hún var á 19 ára. Dánarorsök var of stór skammtur af MDMA en hún hafði mánuðina áður verið edrú og því kom andlátið foreldrunum í opna skjöldu. Niðurstöður krufningar vöktu spurningar um hvað hefði í raun og veru gerst þennan sunnudag. Rannsókn lögreglu svaraði því hvorki hvernig hvenær Perla og margt í rannsókninni orkar mjög tvímælis.

Í síðari hluta þáttarins er rætt við Jón Ásgeir Jóhannesson, sem er snúinn aftur í íslenskt viðskiptalíf og gerir upp í nýrri bók eftir Einar Kárason. ?Ég held það svona, þú veist, menn fóru of hratt, misstu yfirsýnina,? segir hann meðal annars í viðtalinu.

Frumsýnt

21. jan. 2021

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,