Kveikur

Hvalárvirkjun

Þrátt fyrir íbúar Árneshrepps hafi alla tíð verið samheldnir klýfur Hvalárvirkjun sveitarfélagið. Í sinni einföldustu mynd mætti segja í umræðunni um virkjunina fólk annað hvort með náttúrunni í liði eða byggð í landinu. En hvað stendur til gera og hvað mælir með eða á móti virkjun?

Frumsýnt

3. des. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Aðalsteinn Kjartansson og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Stefán Aðalsteinn Drengsson og Ingvar Haukur Guðmundsson.

Þættir

,