Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
MenntaRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Kona er nefnd
María Markan
Pétur Pétursson ræðir við Maríu Markan. Þátturinn er frá árinu 1971.
Frumsýnt
18. nóv. 2020
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Kona er nefnd
Þættir frá árunum 1969-1975.
Þættir
Hildur Jónsdóttir
Hildur Jónsdóttir var um margra ára skeið ljósmóðir í Álftaveri og þurfti hún að ferðast við erfið skilyrði, enda gegndi hún einnig um hríð störfum í Meðallandi, hinum megin Kúða-fljóts.
Mónika á Merkigili
Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur ræðir við Móníku Helgadóttur á Merkigili í Skagafirði.
Sigríður Einarsdóttir
Guðlaugur Tryggvi Karlsson ræðir við Sigríði Einarsdóttur, Skarði í Landi. Stjórnandi: Ólöf Klemensdóttir. Þáttur frá 1973.
María Markan
Pétur Pétursson ræðir við Maríu Markan. Þátturinn er frá árinu 1971.
Hulda Stefánsdóttir
Þáttur frá árinu 1971. Sigurlaug Bjarnadóttir ræðir við Huldu Árdísi Stefánsdóttur skólastýru. Stjórnandi upptöku: Rúnar Gunnarsson
Jóhanna Egilsdóttir
Þáttur frá árinu 1970. Sigurður Guðmundsson skrifstofustjóri ræðir við Jóhönnu Egilsdóttur. Stjórnandi: Ólafur Ragnarsson.
Aðalbjörg Sigurðardóttir
Þáttur frá desember 1969 þar sem Elín Pálmadóttir ræðir við Aðalbjörgu Sigurðardóttur. Aðalbjörg var afkastamikill rithöfundur, skrifaði ótal greinar og flutti fjölda fyrirlestra í…
Barnalæsing óvirk
Barnalæsing
Aldurshópur
Allir
12+
16+
Hætta við
,