ok

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ásgeir Trausti

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur heldur betur slegið í gegn hér á landi. Plata hans „Dýrð í dauðaþögn“ er að koma út á ensku í Bandaríkjunum og Evrópu og því annasamir tímar framundan. Ragnhildur Steinunn skyggnist inn í líf þessa unga manns sem er alinn upp á Laugarbakka í Húnaþingi Vestra.

Frumsýnt

29. sept. 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi SteinunniÍsþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í daglegu lífi sínu. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

,